Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Hvað verður um fernurnar?

Heim­ild­in ræddi við fólk um end­ur­vinnslu á fern­um.

„Blekking við neytendur“ 

Júlíus Sigurbjörnsson

Hvað finnst þér um að þú fáir ekki réttar upplýsingar um hvað verður um fernurnar sem þú ert að endurvinna?

„Mér finnst það bara vera blekking við okkur neytendur sem viljum standa okkur í flokkun og endurvinnslu og í umhverfismálum yfirleitt.“

Kjánalegt og skrýtið

Hjálmtýr Birgisson

Hvað finnst þér um það að þú sért að skola og flokka fernur sem eru sendar í brennslu?

„Kjánalegt og skrýtið. Ég bjóst alveg við því.“ 

„Íslenskt endurvinnsluklúður“

Benedikt Sigurðarson

Kemur það þér á óvart að fernur séu sendar í brennslu en ekki endurvinnslu?

„Nei, það kemur mér eiginlega ekkert á óvart þegar um er að ræða íslenskt endurvinnsluklúður og íslenska viðskiptahætti.“

Ekkert sem kemur á óvart 

Rosana Ragimova Davudsdottir

Kemur það þér á óvart að fernur séu brenndar í sementsverksmiðjum?

„Nei, það er ekkert sem kemur mér á óvart í dag.“

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Ég er vonsvikinn að fernurnar eru brenndar en raunar mátti ég reikna með því. Auðvitað er endurvinnslan dýr og sennilega ekki einföld. Fernurnar hafa flestar tappa úr plasti sem þarf að skilja frá ef á að endurvinna þær sem pappír. Mér virðist líka að fernurnar séu húðaðar en með hverju? Umræðan er alltof grunn, það þarf lýsa tæknilegu vandamálunum af hreinskilni svo að neytandinn geti myndað sér skoðun. Einfaldar skammir eru gagnslausar.
    0
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Ég er búin að eyða heitu vatni pg tíma meira en tvo áratugi að þrífa allar fernur sem ég opna, vanda brotið svo lítið fari fyrir þeim er ég algjörlega orðlaus, ekki síst í því ljósi að sem heimilisfræðikennari kenna nememdum mínum að gera hið sama, vanda brotið til að sem minnst fari fyrir þeim, vegna þess að fernurnar séu endurunnar og ekki þurfi að höggva eins mikið af trjám sem heims til að útbúa pappír fyrir okkur til að skrifa á. Og þau eigi alltaf að muna að tré bindi kolefni. Ég er ekki orðlaus, en ég mun skrifa meira á minni síðu, enda fleira sem ég heyrði í fréttunum í kvöld sem þarf að fara betur yfir.

    Fréttir síðustu daga, styðja það að á hinu háa Alþingi sem er komið ofan í kjallara er stunduð skipulögð glæpastarfsemi. Það þarf enginn að segja mér að þeir hafi ekki hugmynd um starfsemi Sorpu.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fernurnar brenna

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
5
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár