Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Brakandi nýjar heimildamyndir og plokkfiskur á Skjaldborg

Flest­ir kann­ast við Skjald­borg – há­tíð ís­lenskra heim­ilda­mynda sem er hald­in ár­lega á Pat­reks­firði. Og ófá­ir hafa lagt leið sína þang­að. Há­tíð­in var hald­in um liðna hvíta­sunnu­helgi og þar lit­aði tjald­ið hvíta fjöl­breytt úr­val heim­ilda­mynda.

Brakandi nýjar heimildamyndir og plokkfiskur á Skjaldborg
Rabbað um Skjaldborg Kristín Andrea Þórðardóttir, kvikmyndaframleiðandi, leikstjóri og einn stjórnenda hátíðarinnar, ásamt Ester Bíbí Ásgeirsdóttur, sem er verkefnastjóri á Kvikmyndasafni Íslands. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Á Skjaldborg verður jafnframt sýnt eldra efni frá Kvikmyndasafni Íslands sem er fengur í. Kristín Andrea Þórðardóttir, kvikmyndaframleiðandi og leikstjóri, er einn stjórnenda hátíðarinnar og hún rabbaði um hátíðina, ásamt Ester Bíbí Ásgeirsdóttur, sem er verkefnastjóri á Kvikmyndasafninu.

Við Kristín Andrea hefjum spjallið meðan við hinkrum eftir Ester Bíbí.

Þegar við skoðum girnilegan bækling um hátíðina bendir hún mér á að þrjár af myndunum eru í fullri lengd. Það eru myndirnar Skuld, í leikstjórn Rutar Sigurðardóttur, Soviet Barbara – The Story of Ragnar Kjartansson in Moscow, í leikstjórn Gauks Úlfarssonar og Heimaleikurinn, í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar. Alls verða sautján heimildamyndir frumsýndar á hátíðinni og efnistökin spanna allt frá því að vera djúpstæðar persónulegar sögur yfir í það að snerta á heimsmálunum, segir Kristín Andrea.

Þetta eru svo margar myndir að talið berst að undirbúningnum sem hlýtur að kosta blóð, svita og tár!

 Undirbúningurinn …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Rannsakar bleikþvott Ísraels
6
ViðtalÁrásir á Gaza

Rann­sak­ar bleik­þvott Ísra­els

„Eina leið­in fyr­ir fanga til þess að vera í sam­bandi við um­heim­inn er í gegn­um lög­fræð­ing,“ seg­ir Nadine Abu Ara­feh mann­rétt­inda­lög­fræð­ing­ur, rann­sak­andi og hinseg­in að­gerðasinni frá Jerúsalem. Hún vinn­ur með palestínsk­um föng­um en þeim er mein­að að hafa sam­skipti við ást­vini. Nadine vann ný­ver­ið rann­sókn­ar­verk­efni í Há­skóla Ís­lands um bleik­þvott sem Ísra­el not­ar til að veikja and­spyrnu Palestínu­manna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
2
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár