Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Brakandi nýjar heimildamyndir og plokkfiskur á Skjaldborg

Flest­ir kann­ast við Skjald­borg – há­tíð ís­lenskra heim­ilda­mynda sem er hald­in ár­lega á Pat­reks­firði. Og ófá­ir hafa lagt leið sína þang­að. Há­tíð­in var hald­in um liðna hvíta­sunnu­helgi og þar lit­aði tjald­ið hvíta fjöl­breytt úr­val heim­ilda­mynda.

Brakandi nýjar heimildamyndir og plokkfiskur á Skjaldborg
Rabbað um Skjaldborg Kristín Andrea Þórðardóttir, kvikmyndaframleiðandi, leikstjóri og einn stjórnenda hátíðarinnar, ásamt Ester Bíbí Ásgeirsdóttur, sem er verkefnastjóri á Kvikmyndasafni Íslands. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Á Skjaldborg verður jafnframt sýnt eldra efni frá Kvikmyndasafni Íslands sem er fengur í. Kristín Andrea Þórðardóttir, kvikmyndaframleiðandi og leikstjóri, er einn stjórnenda hátíðarinnar og hún rabbaði um hátíðina, ásamt Ester Bíbí Ásgeirsdóttur, sem er verkefnastjóri á Kvikmyndasafninu.

Við Kristín Andrea hefjum spjallið meðan við hinkrum eftir Ester Bíbí.

Þegar við skoðum girnilegan bækling um hátíðina bendir hún mér á að þrjár af myndunum eru í fullri lengd. Það eru myndirnar Skuld, í leikstjórn Rutar Sigurðardóttur, Soviet Barbara – The Story of Ragnar Kjartansson in Moscow, í leikstjórn Gauks Úlfarssonar og Heimaleikurinn, í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar. Alls verða sautján heimildamyndir frumsýndar á hátíðinni og efnistökin spanna allt frá því að vera djúpstæðar persónulegar sögur yfir í það að snerta á heimsmálunum, segir Kristín Andrea.

Þetta eru svo margar myndir að talið berst að undirbúningnum sem hlýtur að kosta blóð, svita og tár!

 Undirbúningurinn …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár