Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Búið að hringja í Jens og honum er teflt fram sem næsta framkvæmdastjóra SA

Stefnt er að því að ljúka við ráðn­ingu á næsta fram­kvæmda­stjóra Sam­taka at­vinnu­lífs­ins í næstu viku. Und­ir tug­ur er eft­ir í hatt­in­um en þeirra á með­al er Jens Garð­ar Helga­son, sem nýt­ur stuðn­ings sjáv­ar­út­veg­ar­ins. Eina nafn­ið inn­an úr Húsi at­vinnu­lífs­ins sem ligg­ur fyr­ir fyr­ir að sé á með­al um­sækj­enda er Sig­ríð­ur Mo­gensen frá Sam­tök­um iðn­að­ar­ins.

Búið að hringja í Jens og honum er teflt fram sem næsta framkvæmdastjóra SA

Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Fiskeldis Austfjarða hf. og Laxa fiskeldis hf., er á meðal þeirra sem kemur til greina sem næsti formaður Samtaka atvinnulífsins (SA). Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar nýtur hann stuðnings ákveðinna afla innan samtakanna, sérstaklega þeirra sem eiga rík tengsl við sjávarútveg. Jens Garðar starfar enda innan þess geira, var um árabil formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og sat þá sem slíkur í framkvæmdastjórn SA. Hann situr enn í stjórn SFS.  Sjálfur vildi Jens Garðar ekkert láta hafa eftir sér um málið þegar Heimildin leitaði staðfestingar hans á því.

Jens Garðar hefur setið í stjórn og framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins vegna stjórnarstarfa sinna fyrir SFS og var um tíma varaformaður stjórnar Samtaka atvinnulífsins.

Tilkynnt var um það í lok mars síðastliðinn að Halldór Benjamín Þorbergsson ætlaði að hætta sem framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins til að taka við stöðu forstjóra hjá fasteignafélaginu Reginn. Í kjölfarið hófst það ferli …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár