Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Búið að hringja í Jens og honum er teflt fram sem næsta framkvæmdastjóra SA

Stefnt er að því að ljúka við ráðn­ingu á næsta fram­kvæmda­stjóra Sam­taka at­vinnu­lífs­ins í næstu viku. Und­ir tug­ur er eft­ir í hatt­in­um en þeirra á með­al er Jens Garð­ar Helga­son, sem nýt­ur stuðn­ings sjáv­ar­út­veg­ar­ins. Eina nafn­ið inn­an úr Húsi at­vinnu­lífs­ins sem ligg­ur fyr­ir fyr­ir að sé á með­al um­sækj­enda er Sig­ríð­ur Mo­gensen frá Sam­tök­um iðn­að­ar­ins.

Búið að hringja í Jens og honum er teflt fram sem næsta framkvæmdastjóra SA

Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Fiskeldis Austfjarða hf. og Laxa fiskeldis hf., er á meðal þeirra sem kemur til greina sem næsti formaður Samtaka atvinnulífsins (SA). Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar nýtur hann stuðnings ákveðinna afla innan samtakanna, sérstaklega þeirra sem eiga rík tengsl við sjávarútveg. Jens Garðar starfar enda innan þess geira, var um árabil formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og sat þá sem slíkur í framkvæmdastjórn SA. Hann situr enn í stjórn SFS.  Sjálfur vildi Jens Garðar ekkert láta hafa eftir sér um málið þegar Heimildin leitaði staðfestingar hans á því.

Jens Garðar hefur setið í stjórn og framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins vegna stjórnarstarfa sinna fyrir SFS og var um tíma varaformaður stjórnar Samtaka atvinnulífsins.

Tilkynnt var um það í lok mars síðastliðinn að Halldór Benjamín Þorbergsson ætlaði að hætta sem framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins til að taka við stöðu forstjóra hjá fasteignafélaginu Reginn. Í kjölfarið hófst það ferli …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár