Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Að sannfæra sjálfan sig og aðra um að sagan sé sönn

Spurt er „Hver er þín saga?“ Það skipt­ir máli hvernig sag­an hljóm­ar en líka hvernig við hlust­um og eft­ir hverju við er­um að leita í sög­unni. Dina Nayeri hjálp­ar okk­ur að skilja að við er­um stöð­ugt að laga okk­ur hvert að öðru, ein­fald­lega vegna þess að við vilj­um elska aðra og að aðr­ir elski okk­ur.

Að sannfæra sjálfan sig og aðra um að sagan sé sönn
Dina Nayeri Nayeri var gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík 19.–23. apríl 2023.

Íranski rithöfundurinn Dina Nayeri skorar á Vesturlandabúa að endurhugsa hvernig er talað um og tekist á við þær áskoranir sem tengjast fólki á flótta, meðal annars með því að hlusta á sögur þess en ekki einblína á skilvirkni kerfisins. Átta ára gömul flúði hún frá Íran ásamt kristinni móður sinni og bróður. Áratugum síðar skilgreinir hún sig enn út frá flóttanum. 

Í bókinni Vanþakkláti flóttamaðurinn (e. The Ungrateful Refugee), sem Angústúra gaf út árið 2022 í þýðingu Bjarna Jónssonar, fléttar Dina Nayeri (f. 1979) sögum annarra flóttamanna og hælisleitenda á síðustu árum saman við sína eigin og varpar ljósi á ægivaldið sem felst í því að velja á hvern er hlustað, hverjum er trúað og hvernig ein saga er metin mikilvægari en önnur.

Við ættum að vera þakklát fyrir þessa bók, hún veitir okkur svo djúpa innsýn í samfélagið, samvisku okkar og samkennd með öðrum. Að …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2023

Mósaík stórstjarna á bókmenntahátíð – og heyrt í einni stjörnu ...
ViðtalBókmenntahátíð 2023

Mósaík stór­stjarna á bók­mennta­há­tíð – og heyrt í einni stjörnu ...

Nú, þeg­ar far­fugl­ar flykkj­ast til lands­ins, er að skella á Bók­mennta­há­tíð­in í Reykja­vík en hún hefst 19. apríl með æv­in­týra­lega til­komu­mik­illi dag­skrá – eins og alltaf. Þunga­vigt­ar­höf­und­ar á heims­mæli­kvarða streyma til lands­ins og land­an­um gefst færi á að spyrja þá spjör­un­um úr, plata þá til að skrifa á bæk­ur og heyra þá fjalla um verk sín.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár