Gunnar Hersveinn

Pistlahöfundur

Gerðu það, reyndu að vera eðlileg!
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Gerðu það, reyndu að vera eðli­leg!

„Hvað er eðli­legt?“ skrif­ar Gunn­ar Her­sveinn. „Hent­ar það stjórn­end­um valda­kerfa best að flestall­ir séu venju­leg­ir í hátt­um og hugs­un? Hér er rýnt í völd og sam­fé­lags­gerð, með­al ann­ars út frá skáld­sög­unni Kjör­búð­ar­kon­an eft­ir jap­anska höf­und­inn Sayaka Murata sem varp­ar ljósi á marglaga valda­kerfi og kúg­un þess. Hvaða leið­ir eru fær­ar and­spæn­is yf­ir­þyrm­andi hópþrýst­ingi gagn­vart þeim sem virð­ast vera á skjön?“
Góðvild andspænis ógnarjafnvægi
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Góð­vild and­spæn­is ógn­ar­jafn­vægi

Betri ver­öld hvíl­ir á herð­um allra, en þó ekki á herð­um valda­kerf­is sem er þjak­að af stríðs­kennd­um úr­ræð­um. Nú hafa draug­ar ris­ið upp því ógn steðj­ar að mann­kyni og upp vakna kenn­ing­ar um að í innsta kjarna mann­eskj­unn­ar sé illsku, sjálfs­elsku og eyði­legg­ing­ar­hvöt að finna. Óvætti sem að­eins ógn kjarn­orku­sprengj­unn­ar geti hald­ið í skefj­um. Nauð­syn­legt er að kveða þessa drauga nið­ur.
Manneskja sem ekki er litið niður á
Menning

Mann­eskja sem ekki er lit­ið nið­ur á

Nawal El Saadawi, höf­und­ur bók­ar­inn­ar Kona í hvarfpunkti, færði svo sterk rök fyr­ir máli sínu að fang­els­ið var eini stað­ur­inn sem valda­karl­ar ár­ið 1981 töldu hæfa henni. Hún hef­ur unn­ið mörg af­rek í kven­rétt­inda­bar­átt­unni. Núna fylg­ir dr. Rania Al-Mashat, ráð­herra í rík­is­stjórn Egypta­lands, eft­ir áætl­un Al­þjóða­efna­hags­ráðs­ins um að hraða kynja­jafn­rétti í land­inu. Hver er staða kynja­jafn­rétt­is í land­inu?
Að koma sér niður á jörðina
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Að koma sér nið­ur á jörð­ina

Elska skalt þú jörð­ina af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öll­um mætti þín­um og öll­um huga þín­um. Hún þarf á því að halda. Mann­kyn­ið þarf nauð­syn­lega að ein­beita sér af öll­um krafti að bjarga því sem bjarg­að verð­ur. Hvernig get­ur mað­ur­inn kom­ið sér nið­ur á jörð­ina eft­ir að hafa svif­ið í skýj­un­um of lengi? Hér er fjall­að um ást og virð­ingu gagn­vart jörð­inni og nátt­úr­unni sem engu gleym­ir og allt geym­ir.

Mest lesið undanfarið ár