Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þakkláti flóttamaðurinn

Van­þakk­láti flótta­mað­ur­inn eft­ir Dinu Nayeri er þýdd af Bjarna Jóns­syni, en Nayeri hef­ur einnig ný­lega sent frá sér bók­ina Who Gets Believed.

Þakkláti flóttamaðurinn

Eftir að hafa lesið Vanþakkláta flóttamanninn eftir Dinu Nayeri verð ég að játa eitt fyrir höfundinum: mér finnst hún ekkert sérstaklega vanþakklát. „Nákvæmlega,“ samsinnir hún. „Fólk kallar nefnilega flóttamenn vanþakkláta, ekki af því þeir séu vanþakklátir heldur af því þeir setja ekki leikrit á svið um þakklæti sitt. Ef það er skilgreiningin á þakklátum flóttamanni er ég vanþakklát, þótt í raun sé ég undrandi alla daga lífs míns að eiga þetta góða líf, sem ég get þakkað Bandaríkjunum eins og þau voru á tíunda áratugnum, þegar við komum þangað, þakklát öllum hjálparsamtökunum og kirkjunum sem hjálpuðu okkur, háskólunum sem menntuðu mig, þakklætið er í raun yfirþyrmandi. En ákveðið fólk vill ekki svona flókið og persónulegt þakklæti. Það vill leiksýningu sem sýnir þeim fram á hvað þau eru frábær af því þau voru fædd í Ameríku. Það er leikrit sem ég er ekki að fara að leika í.“

Ég hegg eftir …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2023

Mósaík stórstjarna á bókmenntahátíð – og heyrt í einni stjörnu ...
ViðtalBókmenntahátíð 2023

Mósaík stór­stjarna á bók­mennta­há­tíð – og heyrt í einni stjörnu ...

Nú, þeg­ar far­fugl­ar flykkj­ast til lands­ins, er að skella á Bók­mennta­há­tíð­in í Reykja­vík en hún hefst 19. apríl með æv­in­týra­lega til­komu­mik­illi dag­skrá – eins og alltaf. Þunga­vigt­ar­höf­und­ar á heims­mæli­kvarða streyma til lands­ins og land­an­um gefst færi á að spyrja þá spjör­un­um úr, plata þá til að skrifa á bæk­ur og heyra þá fjalla um verk sín.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu