Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ung móðir biður ráðherra að auka jöfnuð háskólanema

Hundruð­um þús­unda get­ur mun­að á skrá­setn­ing­ar- og skóla­gjöld­um milli há­skóla. Ung­ur laga­nemi við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri seg­ist ekki geta átt íbúð, ver­ið í námi og með barn á leik­skóla nema í fjar­námi úti á landi. Grunn­skól­ar fá hærri upp­hæð­ir en sum­ir af ís­lensku há­skól­un­um til að styðja við nem­end­ur sína.

Ung móðir biður ráðherra að auka jöfnuð háskólanema
Ástríður Glódís og Haraldur Ernir Hin 24 ára Ástríður Glódís segir að auka þurfi jöfnuð og tækifæri fólks til að stunda háskólanám. Mynd: Aðsend

Á þessum tíma árs keppast háskólar landsins við að ná til sín nýjum nemendum í grunn- og meistaranám. Alls eru sjö starfrækir háskólar hér á landi. Ung móðir í laganámi segir að ekki hefði verið möguleiki fyrir sig að stunda háskólanám nema í fjarnámi. Hún biður háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra að auka jöfnuð meðal námsmanna. 

Skrásetningar- og skólagjöld

Greiða þarf  75.000 krónur í skrásetningargjald kjósi nemi að stunda nám við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri, Háskólann á Hólum eða Landbúnaðarháskóla Íslands. Grunnnám við Háskólann í Reykjavík kostar 288.000 krónur á önn, eða 576.000 krónur fyrir skólaárið. Skólagjöld fyrir meistaranám í HR eru mismunandi eftir deildum. Dýrast er MPM nám á 2.190.000 krónur fyrir skólaárið í heild sinni. 

Fyrir grunnnám við Háskólann á Bifröst borgar nemandi 317.000 krónur á önn en meistaranemi 499.000 krónur. Dýrast er að stunda grunnnám við Listaháskóla Íslands en þar kostar önnin 340.972 krónur. Kostnaður fyrir meistaranám …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár