Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ásmundur Einar skráði ekki hús sem hann leigir út á 400 þúsund á mánuði í hagsmunaskrá

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son, mennta- og barna­mála­ráð­herra, seg­ir að það hafi ver­ið mis­tök að hús sem hann á í Borg­ar­nesi hafi ekki ver­ið skráð í hags­muna­skrá. Ráð­herr­ann og eig­in­kona hans hafa leigt hús­ið út fyr­ir 400 þús­und á mán­uði síð­ast­lið­ið ár. Sam­kvæmt regl­um um hags­muna­skrán­ingu eiga þing­menn að til­greina fast­eign­ir sem þeir búa ekki í hags­muna­skrán­ingu sem og tekj­ur sem þeir hafa af þeim.

Ásmundur Einar skráði ekki hús sem hann leigir út á 400 þúsund á mánuði í hagsmunaskrá
Ætlar að uppfæra Ásmundur Einar Daða, barna- og menntamálaráðherra, segir að hann muni láta uppfæra hagsmunaskráningu sína vegna hússins í Borgarnesi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, á einbýlishús í Borgarnesi sem hann hefur leigt út á 400 þúsund krónur á mánuði án þess að tilgreina það í hagsmunaskráningu sinni. Samkvæmt tveimur reglum um hagsmunaskráningu þingmanna ætti hann að skrá þessa fasteign og viðskiptin í kringum hana í hagsmunaskráningu sína. Hins vegar er ekkert skráð í hagsmunaskráningu hans á vef Alþingis: „Þingmaðurinn hefur enga fjárhagslega hagsmuni sem reglurnar taka til,stendur þar.

„Ég ætla bara að láta uppfæra þetta þá.“
Ásmundur Einar Daðason,
barna- og menntamálaráðherra

Í samtali við Heimildina segir Ásmundur Einar aðspurður að þetta séu mistök sem hann muni leiðrétta: „Er húsið ekki tilgreint? Er ekki tilgreint að ég eigi hús sem er að fara á sölu og sé í útleigu tímabundið? Ég var eiginlega viss um að það væri þannig.[...] Ég fyllti út blað þar sem ég hélt að ég hefði tilgreint þetta. Ég ætla bara …

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Hann hefur ekki munað eftir því að hann ætti þetta hús.Það er bara þannig.
    0
  • Konráð Eyjólfsson skrifaði
    Það að hann eigi tvær jarðir í dölunum þar sem búið er að leggja hellings vinnu í að undirbúa vindmillugarð sem hann mun síðan keyra í gegn pólitískar heimildir fyrir kemur þá líklega ekki heldur fram
    0
  • Kalla Karlsdóttir skrifaði
    Meiri drullupésinn, en sver sig vel inn í ráðamanna-pakkið á alþingi, allt í stíl.
    1
  • Siggi Rey skrifaði
    Einbeittur brotavilji hjá þessum kennitöluflakkararáðherranefni! En allt má svosem kalla mistök!
    1
  • Jóhannes Ragnarsson skrifaði
    Meiri dauðans vesalingurinn þessi Ásmundur Einar.
    2
    • Sveinn Hansson skrifaði
      Þið eruð góðir saman flokksbræðurnir !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!1
      1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár