Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Eftir að ég eignaðist börnin varð ég miklu duglegri

Dóra Lena Christians ræð­ir við Jenny Colg­an sem hef­ur oft­ar en einu sinni prýtt met­sölu­list­ana hér á landi.

Eftir að ég eignaðist börnin varð ég miklu duglegri

Jenny Colgan er höfundur sem hefur oft setið á metsölulistanum á Íslandi. Aðallega í kringum jólabókaflóðið. Hennar bækur eru nefnilega einstaklega góðar til að hafa meðferðis í frí eða til að koma sér út úr skammdeginu. Þær eru léttar og rómantískar. Einmitt það sem Íslendingar oft þurfa þegar nóg er komið af glæpasögum í kuldanum. Sögur hennar gerast líka á stöðum sem við könnumst við. Á hálendinu og litlum bæjum út fyrir borgarlífið í Skotlandi. Margt við skoskt veðurfar og náttúru er líkt því sem er hér heima. Hún hefur skrifað 41 skáldsögu. Mest í rómantískum stíl en einnig hefur hún skrifað nokkrar vísindaskáldsögur. Það sem flestir líklega kannast við í vísindaskáldskap er Dr. Who, en Jenny hefur skrifað nokkra af þeim þáttum. Þar sem hún er að koma á Bókmenntahátíðina þá var tilvalið að reyna að spyrja hana örfárra spurninga.

Byrjum aðeins á að kynnast þér, Jenny. Hvernig myndir …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2023

Mósaík stórstjarna á bókmenntahátíð – og heyrt í einni stjörnu ...
ViðtalBókmenntahátíð 2023

Mósaík stór­stjarna á bók­mennta­há­tíð – og heyrt í einni stjörnu ...

Nú, þeg­ar far­fugl­ar flykkj­ast til lands­ins, er að skella á Bók­mennta­há­tíð­in í Reykja­vík en hún hefst 19. apríl með æv­in­týra­lega til­komu­mik­illi dag­skrá – eins og alltaf. Þunga­vigt­ar­höf­und­ar á heims­mæli­kvarða streyma til lands­ins og land­an­um gefst færi á að spyrja þá spjör­un­um úr, plata þá til að skrifa á bæk­ur og heyra þá fjalla um verk sín.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár