Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Eftir að ég eignaðist börnin varð ég miklu duglegri

Dóra Lena Christians ræð­ir við Jenny Colg­an sem hef­ur oft­ar en einu sinni prýtt met­sölu­list­ana hér á landi.

Eftir að ég eignaðist börnin varð ég miklu duglegri

Jenny Colgan er höfundur sem hefur oft setið á metsölulistanum á Íslandi. Aðallega í kringum jólabókaflóðið. Hennar bækur eru nefnilega einstaklega góðar til að hafa meðferðis í frí eða til að koma sér út úr skammdeginu. Þær eru léttar og rómantískar. Einmitt það sem Íslendingar oft þurfa þegar nóg er komið af glæpasögum í kuldanum. Sögur hennar gerast líka á stöðum sem við könnumst við. Á hálendinu og litlum bæjum út fyrir borgarlífið í Skotlandi. Margt við skoskt veðurfar og náttúru er líkt því sem er hér heima. Hún hefur skrifað 41 skáldsögu. Mest í rómantískum stíl en einnig hefur hún skrifað nokkrar vísindaskáldsögur. Það sem flestir líklega kannast við í vísindaskáldskap er Dr. Who, en Jenny hefur skrifað nokkra af þeim þáttum. Þar sem hún er að koma á Bókmenntahátíðina þá var tilvalið að reyna að spyrja hana örfárra spurninga.

Byrjum aðeins á að kynnast þér, Jenny. Hvernig myndir …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2023

Mósaík stórstjarna á bókmenntahátíð – og heyrt í einni stjörnu ...
ViðtalBókmenntahátíð 2023

Mósaík stór­stjarna á bók­mennta­há­tíð – og heyrt í einni stjörnu ...

Nú, þeg­ar far­fugl­ar flykkj­ast til lands­ins, er að skella á Bók­mennta­há­tíð­in í Reykja­vík en hún hefst 19. apríl með æv­in­týra­lega til­komu­mik­illi dag­skrá – eins og alltaf. Þunga­vigt­ar­höf­und­ar á heims­mæli­kvarða streyma til lands­ins og land­an­um gefst færi á að spyrja þá spjör­un­um úr, plata þá til að skrifa á bæk­ur og heyra þá fjalla um verk sín.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár