Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Spilling í sjónvarpinu: Er þetta streð til einhvers?

Ít­ölsku sjón­varps­serí­urn­ar 1992 og 1993 eru fyr­ir­mynd­ar­sjón­varp sem vek­ur ýms­ar spurn­ing­ar um tengsl sjón­varps­ins og kannski af­þrey­ingar­iðn­að­ar­ins í heild við stjórn­mál og spill­ingu í sam­fé­lag­inu.

Spilling í sjónvarpinu: Er þetta streð til einhvers?

Ég hef verið að horfa undanfarið á ítölsku sjónvarpsseríurnar 1992 og 1993. Þegar þeirri seinni lýkur þá þarf ég að leita uppi einhverja streymisveitu sem sendir út þá þriðju sem nefnist – ótrúlegt nokk – 1994. Þarna er nefnilega á ferð fyrirmyndarsjónvarp og vekur líka ýmsar spurningar um tengsl sjónvarpsins og kannski afþreyingariðnaðarins í heild við stjórnmál og spillingu í samfélaginu.

Í örstuttu máli fjalla seríurnar allar um miklar samfélagsbyltingar sem urðu (eða virtust verða) á Ítalíu snemma á síðasta áratug 20. aldar. Ítalskt stjórnmálalíf hafði áratugum saman verið í hálfgerðri upplausn, spilling óð upp og allir vissu að stjórnmálaflokkarnir – ekki síst þeir stærstu, Kristilegir demókratar og Sósíalistar – voru gegnumétnir af spillingunni.

„Hreinar hendur“

Hinn öflugi Kommúnistaflokkur Ítalíu var líka í tómu tjóni eftir upplausn Sovétríkjanna. Popúlískar og fasískar hreyfingar óðu uppi og lokkuðu til sín stuðningsmenn í ljósi þess að hinir hefðbundnu stjórnmálaflokkar væru spilltir og óhæfir. …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár