Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Spilling í sjónvarpinu: Er þetta streð til einhvers?

Ít­ölsku sjón­varps­serí­urn­ar 1992 og 1993 eru fyr­ir­mynd­ar­sjón­varp sem vek­ur ýms­ar spurn­ing­ar um tengsl sjón­varps­ins og kannski af­þrey­ingar­iðn­að­ar­ins í heild við stjórn­mál og spill­ingu í sam­fé­lag­inu.

Spilling í sjónvarpinu: Er þetta streð til einhvers?

Ég hef verið að horfa undanfarið á ítölsku sjónvarpsseríurnar 1992 og 1993. Þegar þeirri seinni lýkur þá þarf ég að leita uppi einhverja streymisveitu sem sendir út þá þriðju sem nefnist – ótrúlegt nokk – 1994. Þarna er nefnilega á ferð fyrirmyndarsjónvarp og vekur líka ýmsar spurningar um tengsl sjónvarpsins og kannski afþreyingariðnaðarins í heild við stjórnmál og spillingu í samfélaginu.

Í örstuttu máli fjalla seríurnar allar um miklar samfélagsbyltingar sem urðu (eða virtust verða) á Ítalíu snemma á síðasta áratug 20. aldar. Ítalskt stjórnmálalíf hafði áratugum saman verið í hálfgerðri upplausn, spilling óð upp og allir vissu að stjórnmálaflokkarnir – ekki síst þeir stærstu, Kristilegir demókratar og Sósíalistar – voru gegnumétnir af spillingunni.

„Hreinar hendur“

Hinn öflugi Kommúnistaflokkur Ítalíu var líka í tómu tjóni eftir upplausn Sovétríkjanna. Popúlískar og fasískar hreyfingar óðu uppi og lokkuðu til sín stuðningsmenn í ljósi þess að hinir hefðbundnu stjórnmálaflokkar væru spilltir og óhæfir. …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár