Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Jens Garðar blæs til sóknar fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði

Jens Garð­ar Helga­son, að­stoð­ar­for­stjóri Ice Fish Farm, seg­ir að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Ice Fish Farm ætli að auka upp­lýs­inga­gjöf og fræðslu um sjókvía­eldi í Seyð­is­firði. 75 pró­sent íbua í Múla­þingi er á móti því að lax­eldi í sjó hefj­ist i Seyð­is­firði. Jens Garð­ar er sann­færð­ur um að við­horf íbúa muni breyt­ast þeg­ar rétt­ar upp­lýs­ing­ar liggja fyr­ir.

Jens Garðar blæs til sóknar fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði

„Ég lít á það þannig að nú er það í okkar höndum að upplýsa íbúana ennþá betur. Hluti af þessu er að það hefur skort á upplýsingagjöf frá okkur í umræðunni varðandi ýmis álitamál. Þetta er til dæmis um Farice-strenginn, ofanflóð, umhverfismál og siglingaleiðir,“ segir Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Ice Fish Farm, aðspurður um hvað laxeldisfyrirtækið ætli að gera til að reyna að breyta viðhorfum íbúa í Múlaþingi á Austurlandi til fyrirhugaðs laxeldis í Seyðisfirði. Um er að ræða allt að 10 þúsund tonna laxeldi í firðinum.

Samkvæmt nýlegri viðhorfskönnun eru 74 prósent íbúa í Múlaþingi  á móti laxeldi Ice Fish Farm í sjókvíum í Seyðisfirði. Greint var frá niðurstöðunni á vefsíðu sveitarfélagsins Múlaþings í febrúar.

„Ég tek þetta ekki léttvægt og lít á þetta sem ákveðin áfellisdóm yfir mínum störfum fyrir hönd félagsins og mun standa mig mun betur í því á komandi mánuðum.“
Jens Garðar Helgason,
aðstoðarforstjóri …
Kjósa
-7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • M
    magnus.tm skrifaði
    Í kynningarplaggi Jens Garðars segir : "Eldissvæðið við Selstaðavík fer lítilega inn
    fyrir helgunarsvæði strengsins" þ.a fullyrðingar hans eru rangar. Mynd hans í plagginu af Sörlastaðavík sýnir líka að þar er hann inni í hvíta ljósgeiranum. Jens Garðar á skilyrðislaust að fara eftir vilja 75% íbúa og hætta sjálfur við sjókvíaeldi í Seyðisfirði, eins og hann lýsti sjálfur yfir á opinberum fundi á Seyðisfirði í fyrra. Það er alltaf gott að standa við sín orð.
    4
  • Siggi Rey skrifaði
    Skora á íbúa Seyðisfjarðar að koma í veg fyrir þetta ódæði sem þetta fyrirtæki hyggst koma á laggirnar í fallega firðinum ykkar sem hreinlega eyðileggist ef af þessu verður!
    5
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Það er með ólikindum ef vilji 74% íbúanna verði hunsaður og 19% fái að ráða.
    Það er sérstaklega ánægjulegt að íbúarnir taka svona skynsamlega afstöðu. Það er því miður ekki alls staðar.
    Laxeldi í sjó er gífurlega mengandi og hættulegt stofni villtra laxa á Íslandi. Stofn villtra laxa er talinn vera um 50.000 laxar. Í einu tilviki á Vestfjörðum sluppu út 82.000 eldislaxar og er ljóst að þeir munu hafa mjög slæm áhrif á villta stofninn.
    Auk þess vinnur laxeldi í Seyðisfirði gegn þeirri ímynd sem Seyðisfjörður hefur og vill halda í sem eftirsóttur ferðamannastaður.
    Bæjarfulltrúar sem hunsa með þessum hætti vilja bæjarbúa ættu að segja af sér.
    8
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
2
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
3
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Bráðafjölskylda á vaktinni
6
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár