Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Íslendingar eru skelfilegir trassar í loftslagsmálum“

Ný­stofn­að Fé­lag lækna gegn um­hverf­is­vá vill að kom­ur einka­þotna verði bann­að­ar og setja tak­mark­an­ir á fjölda ferða­manna svo draga megi úr flugi. Að hið op­in­bera styðji við fram­leiðslu á græn­meti og dragi úr kjöt­neyslu. Kom­ið er að ög­ur­stund í um­hverf­is- og lofts­lags­mál­um að mati lækna.

„Íslendingar eru skelfilegir trassar í loftslagsmálum“
„Hrein sturlun“ Það hvernig Íslendingar ganga um í umhverfis- og loftslagsmálum er óboðlegt að mati þeirra Hjalta og Halldóru.

Skipa þarf til valda fólk sem hefur vísindalega þekkingu á umhverfis- og loftslagsmálum og veita þeim völd til að takast á við þann gríðarlega vanda sem uppi er. Þetta er mat forsvarsfólks nýstofnaðs Félags lækna gegn umhverfisvá. Væri heimurinn sjúklingur yrði að leggja hann inn á gjörgæsludeild, segir Halldóra Jónsdóttir geðlæknir. Hjalti Már Björnsson bráðalæknir segir að læknum þyki sárt að horfa upp á lífríki jarðar á hraðferð fram af hengiflugi án þess að nokkuð sé að gert og heldur bætt í. „Það er glórulaust ástand og hrein sturlun.“

Á stofnfundi Félags lækna gegn umhverfisvá voru samþykktar nokkur fjöldi ályktana. Undirstrikað var að hafið væri yfir allan vafa að hamfarahlýnun jarðar væri af mannavöldum og bregðast þyrfti við strax. Lagt er til að komur einkaþotna til Íslands verði bannaðar og að flugferðum almennt verði fækkað, meðal annars með því að skoðað verði að setja á takmarkanir á fjölda ferðamanna sem …

Kjósa
49
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ævar Austfjörð skrifaði
    "Skipa þarf til valda fólk sem hefur vísindalega þekkingu á umhverfis- og loftslagsmálum og veita þeim völd til að takast á við þann gríðarlega vanda sem uppi er"

    "Væri heimurinn sjúklingur yrði að leggja hann inn á gjörgæsludeild, segir Halldóra Jónsdóttir geðlæknir"

    Hefur Halldóra Jónsdóttir næga vísindalega þekkingu á umhverfis og loftslagsmálum til að slá þessari fullyrðingu fram?
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár