Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Undrið

Sófa­kartafl­an held­ur áfram að rýna í Net­flix og nú gleypti hún í sig mynd sem fólk með áfalla- og streiturösk­un ætti að láta vera.

Undrið
Sjónvarp & Bíó

The Wond­er

Niðurstaða:

Mynd sem fólk með áfalla- og streituröskun ætti að sleppa.

Gefðu umsögn

Florence Pugh, ég gæti horft á hana borða kássur þar til heimurinn ferst. Í kvikmyndinni The Wonder borðar Florence ófáar skeiðar af gumsi. Ég veit ekki hvers vegna það er heillandi, kannski er hún verulega góð í að þræla í sig kartöflukássu, kannski er þetta sniðug brella sem handritshöfundurinn eða leikstjórinn fundu upp á til að búa til andstæðu við sveltandi litla dýrlinginn í myndinni. En hvað veit ég svo sem?

Ég er bara búin með nokkra áfanga í bókmenntafræði og örlítið í kvikmynda- og menningarfræði og grunar að a.m.k. einn kennari hafi talið mig vera hálfvita. Ástæðan fyrir því að ég hef leikstjórann, Sebastián Lelio, og handritshöfundinn grunaða um að beita „sniðugum brellum“ er sú að áður en hinn eiginlegi söguþráður myndarinnar hefst, fær áhorfandinn að sjá bak við tjöldin, bókstaflega. Myndin hefst nefnilega í kvikmyndaveri fyrir utan leikmyndina. Ég þarf líklega að sitja fleiri kvikmyndafræðiáfanga til að skilja …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Sófakartaflan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár