Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Undrið

Sófa­kartafl­an held­ur áfram að rýna í Net­flix og nú gleypti hún í sig mynd sem fólk með áfalla- og streiturösk­un ætti að láta vera.

Undrið
Sjónvarp & Bíó

The Wond­er

Niðurstaða:

Mynd sem fólk með áfalla- og streituröskun ætti að sleppa.

Gefðu umsögn

Florence Pugh, ég gæti horft á hana borða kássur þar til heimurinn ferst. Í kvikmyndinni The Wonder borðar Florence ófáar skeiðar af gumsi. Ég veit ekki hvers vegna það er heillandi, kannski er hún verulega góð í að þræla í sig kartöflukássu, kannski er þetta sniðug brella sem handritshöfundurinn eða leikstjórinn fundu upp á til að búa til andstæðu við sveltandi litla dýrlinginn í myndinni. En hvað veit ég svo sem?

Ég er bara búin með nokkra áfanga í bókmenntafræði og örlítið í kvikmynda- og menningarfræði og grunar að a.m.k. einn kennari hafi talið mig vera hálfvita. Ástæðan fyrir því að ég hef leikstjórann, Sebastián Lelio, og handritshöfundinn grunaða um að beita „sniðugum brellum“ er sú að áður en hinn eiginlegi söguþráður myndarinnar hefst, fær áhorfandinn að sjá bak við tjöldin, bókstaflega. Myndin hefst nefnilega í kvikmyndaveri fyrir utan leikmyndina. Ég þarf líklega að sitja fleiri kvikmyndafræðiáfanga til að skilja …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Sófakartaflan

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
5
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár