Lóa Hjálmtýsdóttir
Lóa Hjálmtýsdóttir
Sófakartaflan

Lóa Hjálmtýsdóttir

Svona var það tvöþús­und og sex

Sófa­kartafl­an gerði heið­ar­lega til­raun til að hofa á That 90’s Show á Net­flix en nostal­g­íu­neist­inn sem kvikn­aði í brjósti henn­ar leiddi til gláps á sjö þáttar­öð­um af Malcolm in the Middle.
Lóa Hjálmtýsdóttir
Sófakartaflan

Heilsu­kvíði

Sófa­kartafl­an rýn­ir í Well­mania sem hún hélt að væri ástr­alskt Bridget Jo­nes eða Muriel sam­tím­ans og ætti í vænd­um skemmti­lega seríu þar sem gert yrði grín að heilsu­brjál­æði nú­tím­ans.
Erjur
Sófakartaflan

Erj­ur

Sófa­kart­afl­an rýn­ir í þáttar­öð­ina Beef. Henni lík­aði vel við það sem hún sá – en ein­ung­is eitt varp­aði skugga á upp­lif­un­ina.
Lóa Hjálmtýsdóttir
Sófakartaflan

Hrað­ar sér­hvern dag

Sófa­kartafl­an rýn­ir í jútjúbrás­ir þar sem dragdrottn­ing­arn­ar Trix­ie Mattel og Katyu Za­molodchi­kova glápa á Net­flixserí­ur og segja gest­um og gang­andi á in­ter­net­inu hvað þeim finnst um þætt­ina.
Lóa Hjálmtýsdóttir
Lóa Hjálmtýsdóttir
Sófakartaflan

Lóa Hjálmtýsdóttir

Fólk­ið í klef­un­um

Sófa­kartafl­an rýn­ir í Net­flix. Nú er tími fyr­ir blinda ást.
Lóa Hjálmtýsdóttir
Lóa Hjálmtýsdóttir
Sófakartaflan

Lóa Hjálmtýsdóttir

Skuggi og bein

Sófa­kartafl­an rýn­ir í Net­flix og dýf­ir nú tánni í fant­asíu­tjörn­ina, einu sinni sem oft­ar, en rakst ekki á fjár­sjóð að þessu sinni.
Lóa Hjálmtýsdóttir
Sófakartaflan

Smellpass­ar

Sófa­kartafl­an held­ur áfram rýna í Net­flix, nú er það sam­suða nokk­urra raun­veru­leika­þátta í þáttar­öð sem veit­ir ágæt­is frí frá ham­fara­hlýn­un og erf­ið­um frétt­um. „Í raun og veru virka þeir eins og kvíða­lyf, því eft­ir heila þáttar­öð af þessu rugli þá er heimsend­ir eða öllu held­ur enda­lok mann­kyns­ins ekki svo skelfi­leg til­hugs­un.“
Lóa Hjálmtýsdóttir
SófakartaflanThe Wonder

Undr­ið

Sófa­kartafl­an held­ur áfram að rýna í Net­flix og nú gleypti hún í sig mynd sem fólk með áfalla- og streiturösk­un ætti að láta vera.
Lóa Hjálmtýsdóttir
Sófakartaflan

Baka­baka

Sófa­kartafl­an held­ur áfram að stara á sjón­varp­ið og rýna þannig í heim­inn – og sjón­varps­efni.
Lóa Hjálmtýsdóttir
Sófakartaflan

Ell­efu litl­ar kjöt­boll­ur og hundrað þús­und doll­ar­ar

Sófa­kartafl­an rýn­ir í raun­veru­leika­þætti.
Lóa Hjálmtýsdóttir
Sófakartaflan

Kventár­in

Lóa Hjálm­týs­dótt­ir hreiðr­ar um sig í stell­ing­um sófa­kart­öflu og rýn­ir í Net­flix, bíó­mynd­ina White Noise með Adam Dri­ver í að­al­hlut­verki.