Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

995. spurningaþraut: Fjórar, já fjórar, spurningar um fyrrum Sovétríki!

995. spurningaþraut: Fjórar, já fjórar, spurningar um fyrrum Sovétríki!

Fyrri aukaspurning:

Hvaða hús má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað þýðir skammstöfunin KR þegar um íþróttafélag í Reykjavík er að ræða?

2.  Í hvaða sagnabálki kemur Morrinn við sögu?

3.  Kýrus hinn mikli varð konungur í hvaða ríki árið 559 fyrir Krist?

4.  Melantónin heitir efni eitt sem finnst í náttúrunni og í mannslíkamanum, þar sem það hjálpar manninum að ... gera hvað?

5.  En hvers konar efni/mólekúl er melantónin annars?

6.  Faðir Hilmis Snæs leikara er vel metinn þýðandi og íslenskumaður. Hvað heitir hann?

7.   Sovétríkin leystust upp 1991. Fimmtán sjálfstæð ríki risu á rústum þeirra. Hvaða þessara ríkja er stærst?

8.  En hvað er næst stærst?

9.  Og í þriðja sæti er ... hvaða ríki?

10.  En hvað er aftur á móti minnst hinna fyrrum Sovétríkja?

***

Seinni aukaspurning:

Hverjir eru karlarnir þrír á svölunum? Hafa þarf alla þrjá rétta til að fá stig.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Knattspyrnufélag Reykjavíkur.

2.  Múmínálfunum.

3.  Persíu.

4.  Sofa.

5.  Hormón.

6.  Guðni Kolbeinsson.

7.   Rússland.

8.  Kasakstan.

9.  Úkraína.

10.  Armenía.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri mynd er listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg.

Á neðri mynd eru þeir Winston Churchill, Hermann Jónasson og Sveinn Björnsson.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár