Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Farsóttarhús

Nú kann les­anda að þykja smá­muna­semi ráða skrif­um, en þá er til þess að líta að hér er á ferð­inni frá­bært rit um ein­stakt efni unn­ið af al­úð og góðri yf­ir­sýn. Ekki verð­ur aft­ur gef­in út bók af þessu tagi. Hér verð­ur því að gera ítr­ustu kröf­ur til út­gef­anda en þær stenst höf­und­ur að nær öllu leyti, skrif­ar Páll Bald­vin um bók­ina Far­sótt.

Farsóttarhús
Bók

Far­sótt

Hundrað ár í Þingholtsstræti 25
Höfundur Kristín Svava Tómasdóttir
Sögufélag
350 blaðsíður
Gefðu umsögn

Bók um Farsótt gefur Sögufélagið út með styrk Starfslaunasjóðs fræðimanna, Reykjavíkurborgar og Miðstöðvar íslenskra bókmennta. Gripurinn er glæsilegur útlits, rétt 350 síður í 17,5 x 23,5 sm broti, bókin er að hluta litprentuð, með ríflega hundrað myndum, einu innskotsblaði,  heimilda- og myndaskrá, enskum útdrætti og nafnaskrá. Neðanmálsgreinar bæta upplýsingum við tilvitnanir og heimildir. Verkið er semsagt eins vandað og það getur orðið, efnið er nýstárlegur samsetningur samfélagslýsingar og persónusögu með Farsóttarhúsið við Þingholtsstræti sem ramma  á hundrað ára tímabili frá 1884 til 1984 en á því tímabili gegndi húsið fjölþættu hlutverki í heilbrigðisþjónustu landsmanna.

Höfundur þessa verks er Kristín Svava Tómasdóttir, sagnfræðingur og skáld, og er sómi að verki hennar. Farsóttin var þegar ég fluttist í Þingholtin orðin að hæli fyrir heimilislausa drykkjumenn. Þeir sáust lítið í efri hluta Þingholtanna, drógust upp úr Kvosinni er líða tók að opnun og áttu þar vísa næturgistingu. Þeirra saga er fjórði hluti bókarinnar, …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu