Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

990. spurningaþraut: Rokk í Reykjavík

990. spurningaþraut: Rokk í Reykjavík

Þemað í dag er hin 40 ára gamla kvikmynd Rokk í Reykjavík. Fyrri aukaspurningin snýst um plakat myndarinnar, en hluti þess sést hér að ofan. Plakatið var reyndar í lit og spurningin er: Hvernig er var kjóll Bjarkar á litinn?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver leikstýrði myndinni Rokk í Reykjavík?

2.  Í hvaða hljómsveit var Bubbi Morthens þá hann kom fram í myndinni?

3.  En hvað hét sú hljómsveit sem Björk tróð upp með?

4.  Ein hljómsveitanna sem fram komu var frá Akureyri og flutti lagið Moving Up to a Motion sem Ásgeir Jónsson söngvari túlkaði af mýkt og fimi. Hvað hét hét þessi Akureyrarhljómsveit?

5,  Önnur hljómsveit, pönksveit að nafni Fræbbblarnir, var hins vegar oft kennd við eitt af nágrannasveitarfélögum Reykjavík. Hvaðan voru Fræbbblarnir sagðir?

6.  Ein sannkölluð kvennahljómsveit kom fram í myndinni. Hver var sú?

7.  Fleiri hljómsveitir skörtuðu þó konum og þar á meðal ein þar sem söngkonan Elínborg Halldórsdóttir eða Ellý söng til dæmis hið ódauðlega lag Creeps. Hvað hét sú hljómsveit?

8.  Nokkur viðtöl eru í myndinni og ein setning eins tónlistarmannsins þótti sérlega eftirminnileg. „Málið er ekki hvað maður getur, heldur hvað maður gerir.“ Hver sagði þetta?

9.  Og í hvaða hljómsveit var hann?

10.  Sú hljómsveit sem sumum fannst eiga hvað öflugustu frammistöðu í myndinni flutti tvö lög: Killer Boogie og Rudolf. Hvað hét sú hljómsveit?

***

Seinni aukaspurning:

Þessir tveir ungu menn komu fram í myndinni með hljómsveit sinni. Hvað heita þeir — og svo fæst rokkstig fyrir að muna hvað hljómsveitin þeirra í myndinni hét?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Friðrik Þór Friðriksson.

2.  Egó.

3.  Tappi Tíkarrass.

4.  Baraflokkurinn.

5.  Úr Kópavogi.

6.  Grýlurnar.

7.  Q4U.

8.  Einar Örn.

9.  Purrkur Pilnik.

10.  Þeyr:

***

Svör við aukaspurningum:

Kjóllinn var að sjálfsögðu gulur.

Strákarnir á seinni myndinni eru Mikki og Danni Pollock. Þeir voru um þessar mundir í hljómsveitinni Bodies.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár