Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Alina fær alþjóðlega vernd á Íslandi

Út­lend­inga­stofn­un hef­ur sam­þykkt að veita Al­inu Kaliuzhnaya, hvít- rúss­neskri flótta­konu al­þjóð­lega vernd á Ís­landi en Al­ina flúði heima­land sitt eft­ir að hafa ver­ið fang­els­uð og pynt­uð fyr­ir það eitt að mót­mæla stjórn­völd­um. Í sam­tali við Stund­ina seg­ist Al­ina upp­lifa gleði og létti.

Alina fær alþjóðlega vernd á Íslandi
Hlýtur vernd Alina hefur hlotið alþjóðlega vernd á Íslandi. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég er svo glöð að upplifa öryggi,“ segir Alina Kaliuzhnaya, pólitísk flóttakona frá Hvíta-Rússlandi, sem hefur nú hlotið alþjóðlega vernd á Íslandi á grundvelli „ástæðuríks ótta við ofsóknir í heimalandi sínu,“  eins og segir í ákvörðun Útlendingastofnunar.

„Mér er svo létt að þessu ferli, sem hefur tekið meira en ár, sé loks lokið og ég finn til mikillar gleði. Innst inni vonaði ég að ég fengi vernd en ég gat aldrei verið alveg viss. Mig langar að nýta tækifærið og þakka öllu umhyggjusama fólkinu sem studdi og hjálpaði mér allan þennan tíma,“ segir Alina. 

Alina sagði nýverið sögu sína af ástandinu í heimalandi sínu í Stundinni. Þar sagði hún frá því að hún hefði verið fangelsuð, pyntuð og eftirlýst sem og frá flóttanum þaðan og hingað til lands. Hún greindi þar einnig frá ákvörðun Útlendingastofnunnar um að taka málið hennar ekki til efnislegrar meðferðar, sem …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Theresa Arnadottir skrifaði
    Til hamingju, glod heyra þu fekkst loksins verrnd herna, goda frettir svona af og til, mætti vera fleiri samt godar frettir af svona malum.
    3
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Og þó fyrr hefði verið!
    2
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Sem betur fer þá kemur ein og ein góð frétt.😀
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu