Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ráðuneyti segir ríkisforstjóra hafa þegið milljónir í laun án heimildar

Fram­kvæmda­stjóri Úr­vinnslu­sjóðs hef­ur í 7 ár feng­ið greidd laun fyr­ir starf sem lagt var nið­ur ár­ið 2015. Fjár­mála­ráðu­neyt­ið seg­ir fram­kvæmda­stjór­ann ekki hafa gert þetta í góðri trú og hvet­ur stjórn til að krefja hann um end­ur­greiðslu, en allt að helm­ing­ur upp­hæð­ar­inn­ar er þeg­ar fyrnd­ur.

Ráðuneyti segir ríkisforstjóra hafa þegið milljónir í laun án heimildar

Úrvinnslusjóður hefur ofgreitt framkvæmdastjóra sjóðsins, Ólafi Kjartanssyni, yfir 10 milljónir króna í laun undanfarin sjö ár. Fjármálaráðuneytið hefur tilkynnt stjórn Úrvinnslusjóðs að það telji Ólaf ekki hafa verið „í góðri trú“ þegar hann lét Sjóðinn halda áfram að greiða sér fyrir störf sem hann sinnti ekki lengur.

Ráðuneytið telur að stjórn Úrvinnslusjóðs eigi að krefja framkvæmdastjórann um endurgreiðslu, en fyrning kemur í veg fyrir að hægt verði að krefja hann um endurgreiðslu á nema rúmum helmingi upphæðarinnar. 

Úrvinnslusjóður varð til árið 2003 sem undirstofnun Umhverfisráðuneytisins. Sjóðurinn var í raun stofnaður utan um umsýslu svokallaðs úrvinnslugjalds, sem lagt er á stærstan hluta innfluttra og framleiddra vara. Gjaldinu er ætlað að standa straum af förgun og endurvinnslu umbúða eða úrgangs, sem fellur til vegna vörunnar.

Endurvinnslufyrirtæki fá þannig greitt úr sjóðnum fyrir söfnun, flokkun og endurvinnslu úrgangsins. Háar fjárhæðir fara því árlega í gegnum Sjóðinn, sem árið 2020 …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Skrýtið að lesa að þegar starfsmenn framkvæmdarvaldsins stunda fjárdrátt með því að oftaka sér fé eða ávinning þá fá þeir að endurgreiða og málið dautt en ef almenningur tekur sér slíkt bessaleyfi eða nytjastuld þá er það lögreglan, kæra og dómur... ásamt upptöku ávinnings og sektar.

    Svo eruð þið hissa landið er spillt ?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Endurvinnsla á Íslandi

Mest lesið

Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár