Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

979. spurningaþraut: Hví liggur karl einn í duftinu?

979. spurningaþraut: Hví liggur karl einn í duftinu?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða fugl má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða stjörnumerki dýrahringsins telst nú ráðandi?

2.  Árið 1988 vann Kanadamaður nokkur sigur í 100 metra hlaupi karla á ólympíuleikum en var sviptur verðlaununum skömmu síðar vegna lyfjaneyslu. Hvað heitir þessi karl?

3.  En í hvaða Asíuríki voru ólympíuleikarnir 1988 annars haldnir?

4.  Á þessum degi 1916 andaðist rúmlega fertugt íslenskt alþýðuskáld, Magnús Hj. Magnússon, sem lengst af bjó á Vestfjörðum við lítil efni og litla skáldfrægð. Magnús var ein helsta fyrirmynd Halldórs Laxness að persónu sem í sögu Halldórs heitir ... hvað?

5.  Hvað hét sá einræðisherra Íraks sem velt var úr sessi eftir innrás Bandaríkjamanna 2003?

6.  Hver er nú leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar?

7.  Hver er nú umboðsmaður barna?

8. Þann 17. janúar 1912 unnu Bretinn Robert Falcon Scott og menn hans ákveðið afrek. Það var ... hvað?

9.  Þrátt fyrir afrekið varð niðurstaðan vonbrigði fyrir Scott og menn hans því annar maður hafði stýrt sínum mönnum til sama afreks fimm vikum á undan. Hvað hét sá?

10. Hvað hétu konungsættirnar tvær sem börðust um völdin í hinum ensku rósastríðum á 15. öld?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan má sjá skjáskot úr bíómynd sem fræg varð fyrir 63 árum. Hver leikstýrði myndinni?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Steingeitin.

2.  Ben Johnson.

3.  Suður-Kóreu.

4.  Ólafur Kárason.

5.  Saddam Hussein.

6.  Marta Nordal.

7.  Salvör Nordal.

8.  Þeir komust á suðurpólinn.

9.  Amundsen.

10.  York og Lancaster.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er strútur.

Neðri mynd er skjáskot úr myndinni North by Northwest eftir Hitchcock. Skjáskotið sýnir andartak úr frægri senu þar sem flugvél eltir mann.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Samfylkingin geri „ófrávíkjanlega kröfu“ um flugvöllinn í Vatnsmýri
5
StjórnmálAlþingiskosningar 2024

Sam­fylk­ing­in geri „ófrá­víkj­an­lega kröfu“ um flug­völl­inn í Vatns­mýri

Fyrr­ver­andi formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir að það sé „ófrá­víkj­an­leg krafa“ flokks­ins að Reykja­vík­ur­flug­völl­ur verði á sín­um stað þar til nýr flug­vall­ar­kost­ur fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið verði til­bú­inn. Með auknu fylgi Sam­fylk­ing­ar á lands­byggð­inni og raun­ar um allt land hafa við­horf­in með­al stuðn­ings­manna flokks­ins til fram­tíð­ar­stað­setn­ing­ar Reykja­vík­ur­flug­vall­ar breyst tölu­vert.
Erla Hlynsdóttir
6
Leiðari

Erla Hlynsdóttir

Veik­ir menn sem eng­inn vill

Neyð­arkalli Fang­els­is­mála­stofn­un­ar var ekki sinnt þeg­ar þrem­ur ráðu­neyt­um voru send er­indi um að tryggja þyrfti stuðn­ing og þjón­ustu fyr­ir fanga sem væri að losna út, mann sem er met­inn hættu­leg­ur sjálf­um sér og öðr­um. Skömmu eft­ir að þessi mað­ur lauk afplán­un var hann hand­tek­inn vegna gruns um nauðg­un. Ann­ar sem var að losna út er grun­að­ur um að hafa myrt móð­ur sína. Við­bú­ið var að þeir myndu brjóta aft­ur af sér.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Mögulegt að hætta að vinna um fimmtugt
3
Viðtal

Mögu­legt að hætta að vinna um fimm­tugt

Georg Lúð­víks­son, sem hef­ur unn­ið við heim­il­is­fjár­mál og fjár­mála­ráð­gjöf um ára­bil, seg­ir að með reglu­leg­um sprn­aði frá þrí­tugu geti með­al­tekju­fólk hætt að vinna um fimm­tugt, en það fari þó eft­ir að­stæð­um. Ef spara á til langs tíma þá hafi það sögu­lega reynst best að fjár­festa í vel dreifðu verð­bréfa­safni. Grund­vall­ar­regl­an er ein­fald­lega að eyða minna en mað­ur afl­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
2
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
5
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár