Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

946. spurningaþraut: Hvað segir í bókinni Die fröhliche Wissenschaft frá 1882?

946. spurningaþraut: Hvað segir í bókinni Die fröhliche Wissenschaft frá 1882?

Fyrri aukaspurning:

Lauf hvaða trjátegundar má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir Pútin Rússlandsforseti fullu nafni — það er skírnarnafni og föðurnafni, auk eftirnafnsins Pútíns?

2.  Líneik Anna Sævarsdóttir er þingmaður Norðausturkjördæms fyrir ... ja, hvaða flokk?

3.  Hversu mörg börn á prinsinn af Veils? 

4.  Þýska heimspekingnum Friedrich Nietzsche er gjarnan kennd stutt og snaggaraleg setning sem fyrst birtist í bók hans Die fröhliche Wissenschaft, frá 1882. Setningin varð víðfræg, enda þótti hugsunin í henni afar róttæk, þótt ýmsir hefðu nú orðað svipaða hugsun áður, en aldrei bara í þrem orðum. Hver er þessi stutta  setning?

5.  Í hvaða skáldsögu birtist persóna sem heitir fyrst Offred en síðan Ofjoseph?

6.  Hver er summa allra talna á rúllettuhjóli?

7.  Hvernig eru tölurnar á rúllettuhjóli annars á litinn? Nefna þarf tvo liti.

8.  En núll-reiturinn, hvernig er hann á litinn?

9.  Stærsta spilavíti heimsins er í Oklahoma í Bandaríkjunum en tvö þau næststærstu eru á sama stað. Sá staður er ... Havaí, Bandaríkjunum — Macau, Kína — Las Vegas, Bandaríkjunum — Monte Carlo, Monaco?

10.  Í hvaða ríki er héraði Flandur, eða Flanders, eða Vlaanderen?

***

Seinni aukaspurning:

Þarna má sjá hjónin Guðlaug Þorvaldsson og Kristínu Hólmfríði Kristinsdóttur á forsíðu Vikunnar. Spurningin er: Af hverju voru þau þarna á forsíðu Vikunnar?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Vladimír Vladimírovitsj Pútin heitir hann.

2.  Framsóknarflokkinn.

3.  Þrjú.

4.  „Guð er dauður.“

5.  The Handmaid's Tale, Saga þernunnar.

6.  666.

7.  Rauðar og svartar.

8.  Grænn.

9.  Macu í Kína.

10.  Í Belgíu.

***

Svör við aukaspurningum.

Tré á efri myndinni er reynir, reynitré.

Viðtalið í Vikunni var tekið vegna þess að sumarið 1980 var Guðlaugur í framboði til forseta Íslands.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
1
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.
Fá ekki að læra hér frekar en í Afganistan
2
FréttirFlóttamenn

Fá ekki að læra hér frek­ar en í Af­gan­ist­an

Í Af­gan­ist­an var þeim bann­að að læra. Á Ís­landi hafa þær mætt hindr­un­um í hvert sinn sem þær hafa reynt að kom­ast í skóla. Þær þrá ekk­ert heit­ar en að læra ís­lensku, kom­ast inn í sam­fé­lag­ið og sækja sér há­skóla­mennt­un. En þær eru fast­ar; kom­ast ekki út úr störf­um sín­um sem hót­el­þern­ur þar sem þær hafa eng­in tæki­færi til að þjálfa ís­lensk­una: lyk­il­inn að sam­fé­lag­inu.
Ráðuneytið svarar fyrir sendiherraskipanir Bjarna
6
Fréttir

Ráðu­neyt­ið svar­ar fyr­ir sendi­herra­skip­an­ir Bjarna

Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hef­ur loks orð­ið við beiðni stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar um upp­lýs­ing­ar um skip­an­ir Bjarna Bene­dikts­son­ar á sendi­herr­um í Róm og Washingt­on D.C. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata og flutn­ings­mað­ur fyr­ir­spurn­ar­inn­ar í nefnd­inni, seg­ir svör ráðu­neyt­is­ins vera þunn­an þrett­ánda og sýni glöggt hversu hroð­virkn­is­lega hafi ver­ið unn­ið að skip­un­um ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
4
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
„Hann sagðist ekki geta meir“
5
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár