Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

939. spurningaþraut: Sunnudagsþrautin, góðan dag!

939. spurningaþraut: Sunnudagsþrautin, góðan dag!

Fyrri aukaspurning:

Hvaða listamaður gerði þessa óvenjulegu sjálfsmynd?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir sá sonur Bandaríkaforseta sem Repúblikanar hafa lengi verið að eltast við vegna meintra spillingarmála?

2.  Árið 1219 eignuðust Danir fána sinn. Með hvaða hætti gerðist það samkvæmt þjóðsögum?

3.  En hvað kalla Danir fána sinn?

4.  Hve mörg ríki Bandaríkjanna eru ekki áföst nokkru af hinum?

5.  Hver átti hamar þann sem Mjölnir var nefndur?

6.  Þýskaland skiptist í nokkur ríki eða fylki. Hvað heitir hið stærsta þeirra?

7.  Ein þjóð í síðari heimsstyrjöld gerði út sérstakar sjálfsmorðsflugsveitir og voru flugvélarnar nefndar kamikaze. Hvaða stríðsland greip til slíkra örþrifaráða?

8.  En hvað þýðir kamikaze?

9.  Helgi Þorgils Friðjónsson hefur undanfarna áratugi látið að sér kveða sem ... ja, sem hvað?

10.  Ef flogið væri beint í austur frá Reykjavík og yfir land alla leið út að sjó á austurströndinni, hvaða þéttbýlisstaður á austurströndinni væri þá næstur?

***

Seinni aukaspurning:

Þetta er venjuleg pissuskál frá 1917. En þetta er líka listaverk. Hver var framúrstefnulistamaðurinn sem skóp það?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hunter Biden.

2.  Fáninn féll af himnum ofan.

3.  Dannebrog.

4.  Tvö — Alaska og Havaí.

5.  Guðinn Þór.

6.  Bayern eða Bæjaraland.

7.  Japan.

8.  Heilagur vindur.

9.  Myndlistarmaður.

10.  Höfn í Hornafirði.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er málverk eftir Fridu Kahlo.

Pissuskálina á neðri myndinni gerði Marcel Duchamp. Verkið var í raun hugleiðing um hvað er listaverk. Hér má sjá Duchamp:

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
5
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár