Strákurinn sem dreifði nektarmyndunum sendi hughreystandi skilaboð á sama tíma

Freyja Gunn­ars­dótt­ir var fimmtán ára þeg­ar nekt­ar­mynd­ir af henni fóru í dreif­ingu. Ger­and­inn neit­aði að taka mynd­irn­ar nið­ur, sagð­ist hafa keypt þær og eiga þær. Hún leit­aði þá til móð­ur hans sem sagði að hún hefði ekki átt að taka mynd­irn­ar. Nokkr­um mán­uð­um síð­ar lenti Freyja illa í jafn­aldra sín­um, en þrátt fyr­ir játn­ingu rík­ir enn óvissa í mál­inu þrem­ur ár­um síð­ar.

Strákurinn sem dreifði nektarmyndunum sendi hughreystandi skilaboð á sama tíma

Fimmtán ára gömul var valdið tekið af Freyju Gunnarsdóttur þegar nektarmyndir af henni voru seldar og þeim dreift með skilaboðum um að hún væri vændiskona. Sárast var að komast að því að strákurinn sem gerði henni þetta var strákur sem hún þekkti, hafði rætt við um dreifingu myndanna og hafði sýnt henni samkennd vegna þess. Hún ákvað að leita til móður hans, sem sagði að sonur sinn væri bara að haga sér eins og strákur en hún hefði aldrei átt að senda slíkar myndir af sjálfri sér. Skömmu síðar lenti Freyja í nauðgun af hálfu jafnaldra síns, sem stærði sig af því að hafa komist yfir hana með þeim hætti. 

Fékk allt í einu fjölda fylgjenda 

Freyja segir sögu sína í viðtali við Eddu Falak í þættinum Eigin konur, sem birtur var fyrr í dag. Þar kemur fram að þegar hún var fimmtán ára fór hún að taka nektarmyndir af …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.
Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
5
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár