Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Strákurinn sem dreifði nektarmyndunum sendi hughreystandi skilaboð á sama tíma

Freyja Gunn­ars­dótt­ir var fimmtán ára þeg­ar nekt­ar­mynd­ir af henni fóru í dreif­ingu. Ger­and­inn neit­aði að taka mynd­irn­ar nið­ur, sagð­ist hafa keypt þær og eiga þær. Hún leit­aði þá til móð­ur hans sem sagði að hún hefði ekki átt að taka mynd­irn­ar. Nokkr­um mán­uð­um síð­ar lenti Freyja illa í jafn­aldra sín­um, en þrátt fyr­ir játn­ingu rík­ir enn óvissa í mál­inu þrem­ur ár­um síð­ar.

Strákurinn sem dreifði nektarmyndunum sendi hughreystandi skilaboð á sama tíma

Fimmtán ára gömul var valdið tekið af Freyju Gunnarsdóttur þegar nektarmyndir af henni voru seldar og þeim dreift með skilaboðum um að hún væri vændiskona. Sárast var að komast að því að strákurinn sem gerði henni þetta var strákur sem hún þekkti, hafði rætt við um dreifingu myndanna og hafði sýnt henni samkennd vegna þess. Hún ákvað að leita til móður hans, sem sagði að sonur sinn væri bara að haga sér eins og strákur en hún hefði aldrei átt að senda slíkar myndir af sjálfri sér. Skömmu síðar lenti Freyja í nauðgun af hálfu jafnaldra síns, sem stærði sig af því að hafa komist yfir hana með þeim hætti. 

Fékk allt í einu fjölda fylgjenda 

Freyja segir sögu sína í viðtali við Eddu Falak í þættinum Eigin konur, sem birtur var fyrr í dag. Þar kemur fram að þegar hún var fimmtán ára fór hún að taka nektarmyndir af …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár