Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Gaman að koma af stað öldu

Sig­urð­ur Sæv­ar Magnús­ar­son mynd­list­ar­mað­ur skap­aði sér sess í mynd­lista­sen­unni með því að taka ábyrgð á eig­in far­sæld.

Gaman að koma af stað öldu

Mér finnst alltaf gaman að hitta aftur fólk sem hefur keypt sín fyrstu listaverk af mér og er allt í einu orðið svakalegir listspekúlantar og farið að kaupa verk eftir hina og þessa listamenn. Mér finnst ótrúlega gaman ef mér tekst að koma af stað öldu, sem hefst hér hjá mér, fer af stað og vekur áhuga fólks á myndlist.

Við sem erum í þessu fagi eigum að líta á það sem okkar hlutverk að efla vitund um myndlist og standa saman, en oft er eins og það sé stutt í öfundina, ég hef fundið fyrir því. Ekki mikið, en ég veit að sumum finnst skrítið að 24 ára gamall maður fái þann meðbyr sem ég hef fengið. En þegar þú sýnir frumkvæði held ég að öfundin deyi. Það er fínt að losna við hana. 

Sumir halda að það sé ein leið til að verða myndlistarmaður, að maður verði að bíða eftir því að galleristinn komi á hvíta hestinum og leiði mann til sigurs. Ég hef ekki gert það hingað til þótt allir galleristar séu velkomnir í heimsókn. Ég hef aldrei beðið eftir því að einhver segi mér að halda sýningu heldur hefur mér þótt ég hafa eitthvað fram að færa og sett upp sýningar, sem voru alfarið drifnar áfram af mér.

Hvort sem það er í viðskiptalífinu eða listum er engin ástæða fyrir þá sem sýna framtakssemi að pæla í náunganum. Mér finnst allavega best að líta á það sem samstarfsverkefni að byggja upp góða umræðu um myndlist og menningu, hvaðan sem hún kemur, óháð því hvort um er að ræða hámenntaðan myndlistarmann eða einhvern sem hefur gaman af því að mála á sunnudögum.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár