Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Framtíð geimferða í uppnámi vegna Úkraínustríðsins

Rúss­ar til­kynntu á dög­un­um að þeir myndu draga sig út úr al­þjóð­legu sam­starfi um geim­ferð­ir inn­an tveggja ára. Stór hluti af Al­þjóð­legu geim­stöð­inni, ISS, er í eigu Rússa og fram­tíð henn­ar er því skyndi­lega í upp­námi. Önn­ur sam­starfs­ríki töldu rekst­ur stöðv­ar­inn­ar tryggð­an til árs­ins 2030 en meira en ára­tug­ur er í að ný geim­stöð verði til­bú­in til notk­un­ar.

Framtíð geimferða í uppnámi vegna Úkraínustríðsins
Alþjóðlega geimstöðin Bandaríkjamenn og Rússar hafa átt langstærstan þátt í uppbyggingu hennar. Mynd: Wikipedia

Alþjóðlega geimstöðin er sú stærsta sem mannkynið hefur byggt og hægt er að sjá hana með berum augum frá jörðinni á heiðskírum nóttum. Hún hefur verið starfhæf frá árinu 1998 og er samstarfsverkefni fimm geimvísindastofnana frá Bandaríkjunum, Rússlandi, Japan, Evrópu og Kanada. Það voru þó Bandaríkjamenn og Rússar sem áttu langstærstan þátt og byggðu allar 16 einingar stöðvarinnar sem síðan voru tengdar saman á sporbraut um jörðu. Tíu einingar tilheyra bandaríska hluta stöðvarinnar en sex eru byggðar og reknar af Rússum.

250
Tæplega 250 geimfarar frá 19 löndum hafa varið tíma í Alþjóðlegu geimstöðinni.

ISS stöðin er eitt mesta afrek á sviði geimvísinda frá upphafi og átti að marka nýtt upphaf geimferða þar sem ríki heimsins myndu starfa saman í staðinn fyrir að vera í kapphlaupi líkt og í kalda stríðinu. Það hefur gengið vel hingað til og tæplega 250 geimfarar frá 19 löndum hafa varið tíma um borð við …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu