Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

823. spurningaþraut: Veiðibjalla og teiknimyndasöguönd

823. spurningaþraut: Veiðibjalla og teiknimyndasöguönd

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir fjallið á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Teiknimyndasöguönd heitir — á ensku — Fauntleroy að millinafni sem vissulega er afar sjaldan notað. Hvað heitir öndin að öðru leyti?

2.  Monte Carlo heitir hérað og þó öllu heldur hverfi í ríki einu. Hvaða ríki er það?

3.  Fisktegund nokkur er eftirsótt mjög um víða veröld. Sú undirtegund hennar sem við hér á landi þekkjum ber latneska fræðiheitið Salmo salar. En hvað er íslenskt heiti þess fisks?

4.  Úr hvaða stöðuvatni á Íslandi fellur Sogið?

5.  Guðrún Aspelund var nýlega ráðin í starf sem lengst af var ekki sérlega ofarlega í umræðunni, þótt á því hafi orðið breyting síðustu árin. Hvaða starf er það?

6.  Hvað heitir hafnarhverfið í Edinborg, sem fyrrum var oft talað um sem sérstaka hafnarborg?

7.  Hvaða fótboltalið hefur oftast orðið Spánarmeistari í fótbolta karla?

8.  Hvaða fugl sem það oft er kallaður veiðibjalla?

9.  Hvað hét sá landnámsmaður sem nam land á Vestfjörðum og Bergsveinn Birgisson fræðimaður og skáld hefur skrifað mikið um, bæði fræðiritið Leitin að svarta víkingnum og skáldverk?

10.  Þessi landnámsmaður átti tvíburabróður sem nam land við Eyjafjörð. Hvað hét hann?

***

Seinni aukaspurning:

Þessi mynd var tekin 1925. Karlinn og konan voru bæði heimsfræg á (nokkurn veginn) sama sviði. Hvað hétu þau? Hafa þarf bæði nöfnin rétt.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Andrés Önd

2.  Monaco.

3.  Lax.

4.  Þingvallavatni.

5.  Sóttvarnarlæknir.

6.  Leith.

7.  Real Madrid.

8.  Svartbakur.

9.  Geirmundur heljarskinn.

10.  Hámundur.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Herðubreið. RAX tók myndina.

Á neðri myndinni ræðast þau við vísindamennirnir Albert Einstein og Maria Sklodowska Curie. Marie Curie er alveg nóg.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár