Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Hundrað milljóna tap af útgáfu Moggans

Rekst­ur Morg­un­blaðs­ins skil­aði 113 millj­óna króna tapi á síð­asta ári. Út­gáfu­fé­lag blaðs­ins, Ár­vak­ur, skil­aði þó um 110 millj­óna hagn­aði vegna hlut­deild­ar í hagn­aði prent­smiðju fé­lags­ins og Póst­dreif­ing­ar.

Hundrað milljóna tap af útgáfu Moggans
Ritstjórinn Davíð Oddsson var ráðinn ritstjóri Morgunblaðsins í september 2009 ásamt Haraldi Johannessyni, sem einnig er framkvæmdastjóri Árvakurs, útgáfufélags blaðsins. Mynd: Sigtryggur Ari

Rekstur Morgunblaðsins skilaði 113 milljóna króna tapi á síðasta ári, sem er um hundrað milljónum króna betri niðurstaða en árið áður, þegar rekstrartapið var 210 milljónir. Hagnaður upp á 110 milljónir var hins vegar af útgáfufélagi blaðsins, Árvakri, vegna hlutdeildar í hagnaði Landsprents og Póstdreifingar. Það er í fyrsta sinn sem útgáfufélagið er rekið með hagnaði síðan nýir eigendur tóku blaðið yfir í kjölfar hrunsins. 

Prentsmiðjan skilaði 195 milljóna króna hagnaði og Póstdreifing, sem Árvakur á með Torgi, útgefanda Fréttablaðsins og fleiri fjölmiðla, skilaði 58 milljóna hagnaði. Önnur dótturfélög skiluðu tapi en heilt yfir hagnaðist Árvakur um tæpar 243 milljónir á eignarhlutum sínum í öðrum félögum. 

Útgáfufélagið er hins vegar líka einn stærsti viðskiptavinur prentsmiðjunnar Landsprents og Póstdreifingar, sem meðal annars prenta og dreifa Morgunblaðinu. Samkvæmt ársreikningi síðasta árs námu viðskipti við dótturfélög samtals 1,2 milljarði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Jónsson skrifaði
    Árvakur ætti sér mun betri framtíð sem rekstrahæfur fjölmiðill, eingöngu með því að skipta út helsta nýfrjálshyggju-nöttara og fyrrverandi formanni Sjálfstæðisflokksinns.
    1
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Íslenskt réttarfar í hundrað ár
    https://is.wikipedia.org/wiki/Gu%C3%B0mundar-_og_Geirfinnsm%C3%A1li%C3%B0
    0
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Það þarf að kljúfa fjölmiðlamarkaðin til mergar á Íslandi engin tilviljun eins og þetta er í pottin búið fyrir valdið. RÚV stjórnvalda ríkistyrktur og ritskoðaður dóminerar markaðin og hirðir auglýsingtekjur frá hinum. Skrautlegt, svo er mafían órjúfanlegur hluti af spilltu valdakerfinu notuð til að viðhalda vissri ógn. Hún nýur sérstakrar verndar fjölmiðla og yfirvalda sem stjórna fyrirbærinu hún er alltumlykjandi og notar bæði ríkisvaldið ólöglega og fjármálakerfið til að reyna að þagga niður í óæskilegum borgurum og þeim sem kvarta yfir henni. Ég kvartaði m.a yfir bíltúr með Geirfinni Einarssyni og fékk yfir mig hefndaraðgerðirnar með margra milljóna tjóni árás frá yfirvöldum hrein og klár misnotkun á dómskerfinu. Svo sauðadofnir bældir og barðir eru þessir aumingjar að sætta sig við þetta ástand ( hugsanlega hræddor um að fá sömu meðferð og Julian Assagne)þar sem stofnanir ríkisins styðja við og fremja lögbrot á almenna borgara til þagga niður í þeim og þjóna innmúruðum sem eru hafnir yfir lög í þessu umhverfi sem siðlausir hafa verið að skapa á áratugum ( sjá grein eftir Þorvald Gylfason hæstiréttur í hundrað ár) Kommaspilling er svartasta vandamálið á Íslandi og ryður veginn fyrir alla hina vitleisuna, Stjórnmálamenn á vesturlöndum hafa horft á of margar Goodfather myndir og fjölmiðlaumhverfið svo skrautlegt að lýðræðinu og réttarríkinu(sem varla er til staðar lengur) stendur ógn af
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu