Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Úkraínumenn snúa heim en óttinn ríkir enn

Fjöldi þeirra sem fara aft­ur heim til Úkraínu er nú mun meiri en þeirra sem fara. Tal­ið er að um fimm millj­ón­ir Úkraínu­manna, sem flúðu stríðs­átök­in í land­inu eft­ir inn­rás Rússa, hafi nú þeg­ar snú­ið heim, um 60 pró­sent alls flótta­fólks­ins. Fleiri hyggj­ast halda heim á leið á næst­unni.

Úkraínumenn snúa heim en óttinn ríkir enn
Heimili þúsunda flóttamanna Varsjá er um stundarsakir heimili hundruða þúsunda úkraínskra flóttamanna. Hið sama má segja um aðrar pólskar borgir. Hins vegar hefur hægst mjög á flóttamannastraumnum upp á síðkastið og Úkraínumenn snúa nú heim í miklu mæli. Mynd: Anna Romandash

Alls staðar blasa við blá og gul flögg, límmiðar og tilkynningar á úkraínsku. Þannig heilsar Varsjá mér. Höfuðborg Póllands sem varð svo mikilvæg flóttafólki frá Úkraínu. Varsjá, sem er aðeins fjóra tíma frá landamærum Póllands og Úkraínu, er orðin heimili hundruð þúsunda flóttamanna, um stundarsakir.

Lestarstöðvar og rútumiðstöðvar eru þaktar skiltum og merkingum ætluðum til að leiðbeina fólkinu frá Úkraínu. Sjálfboðaliðar eru reiðubúnir að útskýra fyrir þeim sem nýkomin eru hvar aðstoð er að finna og leiðbeiningar um hvernig hægt er að fá ókeypis mat og húsnæði. 

Þó er straumurinn af flóttafólki mun minni en var. Varsjá var við þolmörk í febrúar og mars – sama átti við um aðrar pólskar borgir – en jafnvægi hefur verið náð. Enn dvelja tugþúsundir nýrra íbúa frá Úkraínu vítt og breitt um borgina en þeir hafa náð að aðlagast aðstæðum eins og er. Fáir komu til Póllands frá Úkraínu í maímánuði. 

„Fólkið frá …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Á vettvangi í Úkraínu

„Hermaðurinn í mér var alltaf til staðar“
ErlentÁ vettvangi í Úkraínu

„Her­mað­ur­inn í mér var alltaf til stað­ar“

Lista­mað­ur sem varð lið­þjálfi út­skýr­ir hvernig það kom til að hann gekk til liðs við Azov-her­deild­ina í Úkraínu. Hann og fleiri veita inn­sýn í störf þess­ar­ar um­deild­ustu her­deild­ar lands­ins og hafna ásök­un­um um tengsl við hægri öfga­flokka. Það sé af sem áð­ur var að all­ir sem gátu lyft byssu væru sam­þykkt­ir í deild­ina. Um leið og her­deild­in hafi ver­ið tek­in inn í þjóð­varn­ar­lið­ið hafi póli­tísk­ar hug­sjón­ir þurft að víkja.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár