Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

„Þeir geta látið þá hverfa í einni andrá“

Úkraínsk kona sem lifði af seg­ir sögu sína og föð­ur síns og eig­in­manns sem hald­ið er í sí­un­ar­búð­um í Rússlandi.

„Þeir geta látið þá hverfa í einni andrá“

„Ég veit ekki hvort ég á að ræða um þetta opinberlega eða segja ekki neitt,“ segir Viktoriya, „ég veit ekki hvort verður verra.“

Hún heitir í raun ekki Viktoriya. Hún vill leyna því hver hún er vegna þess að hún gerir örvæntingarfullar tilraunir til að bjarga eiginmanni sínum og föður. Báðir hafa verið í haldi í rússneskum síunarbúðum í næstum mánuð. Hún hefur ekki séð þá síðan um miðjan apríl. 

„Ég frétti frá manni sem slapp frá þessum búðum að þeir eru á lífi,“ segir hún. „Svo ég má ekki missa vonina.“

Úkraínumenn fluttir til Rússlands

Yfir 1,2 milljónir Úkraínumanna hafa verið fluttar með ólöglegum hætti til Rússlands eða svæða sem eru undir stjórn Rússa í Úkraínu. Í það minnsta 200 þúsund þeirra eru börn. Karlmenn eru yfirleitt látnir í „síunarbúðir“ á yfirráðasvæðum hinna svokölluðu alþýðulýðvelda Donetsk og Luhansk, sem eru sýndarríki sem Rússar bjuggu til í hersetnum héruðum Austur-Úkraínu. …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Þorgrímsson skrifaði
    Manngæzkan alltumlykjandi hjá rússum....
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Á vettvangi í Úkraínu

„Hermaðurinn í mér var alltaf til staðar“
ErlentÁ vettvangi í Úkraínu

„Her­mað­ur­inn í mér var alltaf til stað­ar“

Lista­mað­ur sem varð lið­þjálfi út­skýr­ir hvernig það kom til að hann gekk til liðs við Azov-her­deild­ina í Úkraínu. Hann og fleiri veita inn­sýn í störf þess­ar­ar um­deild­ustu her­deild­ar lands­ins og hafna ásök­un­um um tengsl við hægri öfga­flokka. Það sé af sem áð­ur var að all­ir sem gátu lyft byssu væru sam­þykkt­ir í deild­ina. Um leið og her­deild­in hafi ver­ið tek­in inn í þjóð­varn­ar­lið­ið hafi póli­tísk­ar hug­sjón­ir þurft að víkja.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár