Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Meirihlutaviðræður hafnar í borginni: „Það er ekki hægt að telja upp í tólf með Sjálfstæðisflokki“

Form­leg­ar við­ræð­ur Fram­sókn­ar­flokks við Sam­fylk­ingu, Pírata og Við­reisn eru hafn­ar í borg­inni. Flokk­arn­ir þrír sem störf­uðu sam­an í meiri­hluta á síð­asta kjör­tíma­bili bund­ust bönd­um og var því úti­lok­að að mynda ann­an meiri­hluta.

<span>Meirihlutaviðræður hafnar í borginni: </span>„Það er ekki hægt að telja upp í tólf með Sjálfstæðisflokki“
Sterk staða Einar Þorsteinsson virðist vera í skrambi sterkri stöðu til að gera kröfu um borgarstjórastólinn en flokkurinn hans er lykillinn að nýjum meirihluta í borginni. Mynd: Stundin / Jón Ingi

Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í borgarstjórn, segist ekki gera kröfu um borgarstjórastólinn í meirihlutaviðræðum sem nú eru hafnar í Reykjavík á milli flokks hans, Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar. Á fundi sem hann hélt með grasrót flokksins í gær kom þó sú skýra krafa fram. 

Þetta mynstur sem nú er rætt er það eina sem í boði er eins og sakir standa þar sem Píratar hafa útilokað samstarf við Sjálfstæðisflokk eins og Sósíalistar, sem auk þess útiloka samstarf við Viðreisn. Sá flokkur hefur myndað blokk með Pírötum og Samfylkingu. 

„Við vitum að það er ekki hægt að telja upp í tólf með Sjálfstæðisflokki,“ sagði Einar á blaðamannafundi þar sem viðræðurnar voru kynntar og vísaði til þessarar stöðu.

Flokkurinn hans keyrði alla sína kosningabaráttu á loforði um breytingar. En hvaða breytingar verða í samstarfi þeirra flokka sem stýrt hafa borginni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    "Við erum auðvitað líka flokkur lýðræðis og gagnsæis og það skiptir okkur miklu máli hvernig hlutirnir eru gerðir, fagleg vinnubrögð og upplýst ákvarðanataka. Þetta eru þættir sem við víkjum ekki frá enda tól og tæki í baráttunni gegn spillingu sem okkur er svo hugleikin"

    Sagði píratinn.

    En það sem núna er að gerast í borgarstjórnarmálum er valdabaráttu sem á ekkert skilt við áðurnefnt. Því staðreyndin er sú að kjósendur höfnuðu borgarstjórnarklíkunni og héldu að með því að veita pírötum og framsókn atkvæði sitt og sýna Viðreisn og Samfó sitt álit með stuðningsleysi...er að allir flokkarnir hunsa vilja kjósenda og stefna hraðbyri í að halda ... eða ná stólunum.

    Enginn þeirra sýnir neinn lit á að læra af reynslunni... þeirri staðreynd að kjósendur vildu eitthvað annað og væntalega betra en var fyrir... og þá grípa menn til "vonda karlsins" .. til að þjappa saman fólki gegn meinvættinni.... en það var sagt til forna "að án er ills gengið nema heiman hafi".

    Dæs... hvað ætlið þið að gera ef Bjarni hættir í pólitík ????

    Er meðvirknin og samtryggingin virkilega sterkari en vilji kjósenda.. og betri borgarstjórn.... ég myndi minnast á Sidney og tugmilljóna skemmtiheimsóknina ... undir yfirskyni..."lærdóms" ... en raunveruleikinn er að Sidney hefur leyst ofsafjölgun íbúa... án verulegra verðhækkana húsnæðis... án pálmatrjá í sultukrukkum og bragga með sérvöldum stráum... en væntanlega hentar slíkur samanburður ekki vildarvinum borgarstjóraklíkunnar... aka ... fjölmiðum.
    -2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Borgarstjórnarkosningar 2022

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár