Ég velti því fyrir mér í Stundarpistli fyrir nokkrum vikum hvers vegna spár Fukuyamas, Blairs og fleiri frá því um aldamótin síðustu að öld alheimsfrjálslyndis og alþjóðavæðingar væri óhjákvæmilega að renna upp – í krafti einhvers konar hegelskrar sögulegar nauðsynjar – hefðu ekki ræst. Ég benti á hversu erfitt er að spá fyrir um framtíð mannkynssögunnar þar eð Ugla Mínervu hæfi sig ekki á flug fyrr en í kvöldrökkrinu. Sumir spámenn hafa þó glópalánið sín megin og Gideon Rachman, sérfræðingur Financial Times um utanríkisstjórnmál, er sýnu lánsamari en aðrir þar sem margir spádómar hans í bók sem kom út fyrir nokkrum vikum í Bretlandi (The Age of the Strongman: How the Cult of the Leader Threatens Democracy Around the World. Útg. Bodley Head, £20) hafa þegar séð dagsins ljós. Bókin var skrifuð fyrir innrás Pútíns í Úkraínu en sá hana að miklu leyti fyrir, sem og ýmsa aðra væntanlega óáran …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.
Kristján Kristjánsson
Öld „sterku leiðtoganna“: Hugleiðingar um nýja bók
„Hann er yfirgengilega upptekinn af sjálfum sér, telur sig hafinn yfir lög og reglur, skilgreinir sig sem „mann fólksins“ og kyndir undir þjóðernishyggju, sem var meginundirrótin að Brexit. Bæta mætti því við að Boris er að mestu siðblindur gagnvart sannleikanum og Keynes-sinni í ríkisfjármálum“ segir um Boris Johnsons forsætisráðherra Breta í nýrri bók.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Mest lesið

1
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
Undirskriftasöfnun er hafin til að mómæla framkvæmdum í Skaftafelli. Fundur um breytingar framkvæmdanna var haldinn um hásumar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ segir íbúi á svæðinu. Íbúar óttast að samkeppnishæfni muni minnka ef fyrirhuguð ferðagisting rís. „Ég sé ekki annað en að þetta auki tekjur og atvinnu á svæðinu,“ segir Pálmar Harðarson, sem stendur að framkvæmdinni ásamt Arctic Adventures.

2
Vill helst vera á Hrafnistu yfir hátíðarnar
Bryndís Sigurðardóttir hefur búið á Hrafnistu í Reykjanesbæ í átta ár og ver aðfangadagskvöldi með fjölskyldumeðlimum, en vill annars vera heima yfir jólahátíðina. Þar sé vel hugsað um heimilisfólk. „Mér finnst ógurlega gott að jólin séu lágstemmd. Manni verður að líða vel.“

3
Siluðust áfram í óveðrinu þegar kirkjuklukkurnar hringdu inn jólin
Ómar Ellertsson lýsir eftirminnilegustu jólunum.

4
Trump hefur hernað í Nígeríu
Bandaríkjaforseti óskar þeim sem létust í árásunum gleðilegra jóla.

5
Ungir karlmenn sækja messur: „Góð leið til að byrja daginn“
Orri Ármannsson og Sigurður Helgi Sveinsson eru sextán ára. Þeir hafa stundað það að sækja messur í Neskirkju frá því þeir fermdust og hafa hvatt vini sína til að koma með sér. Borið hefur á auknum áhuga ungs fólks, einkum drengja, á starfi þjóðkirkjunnar.

6
„Það er ljós í myrkrinu, þó það sé allt dimmt úti“
Elfa Dögg S. Leifsdóttir, teymisstjóri hjá Rauða krossinum, og Gunnhildur Ólafsdóttir, fagstjóri Píeta-samtakanna, segja símtöl í hjálparsíma orðin alvarlegri. Í kringum jólin leitar fólk ráða um samskipti, missi, sorg og einmanaleika. Báðar segja fyrsta skref fyrir fólk að opna sig um vanlíðan og minna á að bjargir eru til staðar.
Mest lesið í vikunni

1
Sif Sigmarsdóttir
Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Árið er senn á enda. Ein þau tímamót sem undirrituð fagnaði á árinu var tuttugu ára brúðkaupsafmæli. Af tilefninu þvinguðum við hjónin okkur til að líta upp úr hversdagsamstrinu og fara út að borða. Fyrir valinu varð staðurinn sem við borðuðum á þegar við giftum okkur, Café Royal, sögufrægur veitingastaður á Regent Street í London, þar sem ekki ómerkari menn...

2
Dýrasta hangikjötið er ekki endilega það besta
Taðreykt hangikjöt frá SS fékk bestu dóma að mati dómnefndar sem smakkaði fimm hangikjötstegundir en Íslandslamb og hangikjötið frá Norðlenska komu næst á eftir í flestum tilfellum. Dýrasta kjötið var ekki valið það besta að mati dómnefndar en ódýrasta kjötið fékk yfirhöfuð slökustu dómana.

3
Borgþór Arngrímsson
Færa sig sífellt upp á skaftið
Á Eystrasalti og svæðinu þar umhverfis eru mestar líkur á að Rússar reyni að beita hervaldi gegn NATO-ríkjum. Þetta kemur fram í nýju áhættumati Leyniþjónustu danska hersins. Rússar færa sig í auknum mæli upp á skaftið og sýna ógnandi framferði.

4
Vill helst vera á Hrafnistu yfir hátíðarnar
Bryndís Sigurðardóttir hefur búið á Hrafnistu í Reykjanesbæ í átta ár og ver aðfangadagskvöldi með fjölskyldumeðlimum, en vill annars vera heima yfir jólahátíðina. Þar sé vel hugsað um heimilisfólk. „Mér finnst ógurlega gott að jólin séu lágstemmd. Manni verður að líða vel.“

5
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
Undirskriftasöfnun er hafin til að mómæla framkvæmdum í Skaftafelli. Fundur um breytingar framkvæmdanna var haldinn um hásumar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ segir íbúi á svæðinu. Íbúar óttast að samkeppnishæfni muni minnka ef fyrirhuguð ferðagisting rís. „Ég sé ekki annað en að þetta auki tekjur og atvinnu á svæðinu,“ segir Pálmar Harðarson, sem stendur að framkvæmdinni ásamt Arctic Adventures.

6
Baldvin í Samherja segir pabba sinn ekki bestu útgáfuna af sjálfum sér vegna rannsóknar
Baldvin Þorsteinsson, forstjóri og einn eigenda Samherja, segir það haft áhrif á föður sinn að vera til rannsóknar yfirvalda í sex ár. Faðir hans, Þorsteinn Már Baldvinsson, er grunaður í rannsókn Héraðssaksóknara á stórfelldum mútugreiðslum til namibísks áhrifafólks.
Mest lesið í mánuðinum

1
Krafðist grafarþagnar á heimilinu
Réttarhöldum yfir Margréti Löf er lokið, en þar kom meðal annars fram að fjölskyldan tjáði sig að miklu leyti með bréfaskriftum út af meintri hljóðóbeit Margrétar, sem beindist að foreldrum hennar.

2
Sagan öll: Voru á leiðinni út þegar Margrét varð föður sínum að bana
Margrét Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra sína grófu heimilisofbeldi sem leiddi til dauða föður hennar. Henni fannst undarlegt að foreldrar sínir hefðu ekki verið handtekin sama dag og faðir hennar fannst þungt haldinn.

3
„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað.

4
Margrét Löf fær 16 ár
Margrét Halla Hansdóttir Löf var dæmd í sextán ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir skömmu.

5
Baggalútar fá 429 þúsund hver
Fyrirtækið sem heldur utan um hljómsveitina Baggalút átti meira en hundrað milljóna króna eignir í lok síðasta árs. Stærstur hluti þeirra eigna eru peningar á bankabók.

6
„Húsin eru ekki tveggja hæða“
Hús við Skaftafell sem áttu að vera ein hæð, samkvæmt skilmálum deiliskipulags, máttu síðar verða tvær hæðir. Bæjarstjóri segir að „ekki var um að ræða hækkun húsa um heila hæð“.






























Merkilega samstillt hvernig heimurinn fékk mjög svipaða leiðtoga á þessum tímum. Trudeuo passar líka í þetta.