Ég velti því fyrir mér í Stundarpistli fyrir nokkrum vikum hvers vegna spár Fukuyamas, Blairs og fleiri frá því um aldamótin síðustu að öld alheimsfrjálslyndis og alþjóðavæðingar væri óhjákvæmilega að renna upp – í krafti einhvers konar hegelskrar sögulegar nauðsynjar – hefðu ekki ræst. Ég benti á hversu erfitt er að spá fyrir um framtíð mannkynssögunnar þar eð Ugla Mínervu hæfi sig ekki á flug fyrr en í kvöldrökkrinu. Sumir spámenn hafa þó glópalánið sín megin og Gideon Rachman, sérfræðingur Financial Times um utanríkisstjórnmál, er sýnu lánsamari en aðrir þar sem margir spádómar hans í bók sem kom út fyrir nokkrum vikum í Bretlandi (The Age of the Strongman: How the Cult of the Leader Threatens Democracy Around the World. Útg. Bodley Head, £20) hafa þegar séð dagsins ljós. Bókin var skrifuð fyrir innrás Pútíns í Úkraínu en sá hana að miklu leyti fyrir, sem og ýmsa aðra væntanlega óáran …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.
Kristján Kristjánsson
Öld „sterku leiðtoganna“: Hugleiðingar um nýja bók
„Hann er yfirgengilega upptekinn af sjálfum sér, telur sig hafinn yfir lög og reglur, skilgreinir sig sem „mann fólksins“ og kyndir undir þjóðernishyggju, sem var meginundirrótin að Brexit. Bæta mætti því við að Boris er að mestu siðblindur gagnvart sannleikanum og Keynes-sinni í ríkisfjármálum“ segir um Boris Johnsons forsætisráðherra Breta í nýrri bók.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Mest lesið
1
Lærði að elda af Frikka Dór
Dóra Einarsdóttir hefur upplifað margt og kynnst matarmenningu víða. Hún deilir hér uppskriftum að mat sem minna á góðar stundir.
2
Jóhannes Kr. Kristjánsson
Að finna fyrir einmanaleika
Ég öskraði, grét og talaði við gröf hans föður míns. Ég hef aldrei verið eins einmana og þegar hann dó.
3
„Lover of Iceland“ gleður börn á öllum aldri
David Walliams hefur skrifað 42 bækur. Þær hafa verið þýddar á um 55 tungumál og selst í um 60 milljón eintökum. Hugmyndaflug hans virðist endalaust og botnlaust. Krakkar háma hann í sig eins og sælgæti. Og fagna komu sjálfs „lover of Iceland“.
4
Öld „kellingabókanna“
„Síðasta áratuginn hafa bækur nokkurra kvenna sem fara á tilfinningalegt dýpi sem lítið hefur verið kannað hér áður flotið upp á yfirborðið,“ skrifar Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir og nefnir að í ár eigi það sérstaklega við um bækur Guðrúnar Evu og Evu Rúnar: Í skugga trjánna og Eldri konur. Hún segir skáldkonurnar tvær fara á dýptina inn í sjálfar sig, algjörlega óhræddar við að vera gagnrýnar á það sem þær sjá.
5
Emma frá Acton, nei, Asma forsetafrú, kaupir sér hálsmen
Hér er komið framhald greinar frá í síðustu viku og leitast báðar við að skýra hvernig vel meinandi nútímastúlka varð að hryssingslegri frú grimms einræðisherra.
6
Franskur jólamatur
Elísabet Ómarsdóttir innanhússarkitekt býr og starfar í París þar sem hún hefur kynnst jólahefðum þar í landi, þar með talið í matargerð. Fiskmeti, Foie gras og kastaníuhnetur eru áberandi yfir hátíðarnar.
Mest lesið í vikunni
1
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
Háskóla-, nýsköpunar- og iðnaðarráðuneytið hefur undanfarna mánuði keypt húsgögn úr hönnunarverslun, sem þar til nýlega hét Norr11, að andvirði rúmlega tíu milljóna króna. Um er að ræða samsettan sófa, kaffiborð, borðstofuborð og fleiri húsgögn að andvirði 10,2 milljóna króna. Þar af er 1,3 milljóna króna sófi inni á skrifstofu ráðherra.
2
Vont að vita af þeim einum yfir hátíðarnar
„Maður veltir fyrir sér hvað varð til þess að hann var bara einn og var ekki í tengslum við einn né neinn,“ segir lögreglukona sem fór í útkall á aðventunni til einstæðings sem hafði dáið einn og legið lengi látinn.
3
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
Baldvin Oddsson, ungur íslenskur athafnamaður, rataði nýverið í fréttir í Bandaríkjunum fyrir að reka 99 starfsmenn úr sprotafyrirtæki sem hann stofnaði og rekur. Framkvæmdastjórinn mun hafa verið ósáttur við slaka mætingu á morgunfund, þar sem aðeins ellefu af 110 starfsmönnum melduðu sig, og tilkynnti þeim sem voru fjarverandi að þau væru rekin.
4
Situr í gamla stólnum hans pabba
Elsu Björgu Magnúsdóttur rann blóðið til skyldunnar þegar faðir hennar lést fyrir 18 árum og flutti heim til Íslands. „Ég þurfti á Íslandi og fjölskyldunni að halda og þau mér.“
5
Leggur hempuna á hilluna eftir jól
Ólafur Jóhann Borgþórsson sóknarprestur þjónar í síðasta sinn í opinni messu á aðfangadag. Hann söðlar svo um strax fyrsta dag nýs árs og verður framkvæmdastjóri Herjólfs, ferjunnar á milli Vestmannaeyja og fasta landsins. „Það verður engin jarðarfararstemning,“ segir hann glaður í bragði um sína síðustu messu.
6
Ísrael og Palestína: „Stjórnvöld sem líkja má við mafíur“
Dorrit Moussaieff er með mörg járn í eldinum. Hún ferðast víða um heim vegna starfs síns og eiginmannsins, Ólafs Ragnars Grímssonar, þekkir fólk frá öllum heimshornum og hefur ákveðna sýn á viðskiptalífinu og heimsmálunum. Hún er heimskona sem hefur í áratugi verið áberandi í viðskiptalífinu í Englandi. Þessi heimskona og fyrrverandi forsetafrú Íslands er elskuleg og elskar klónaða hundinn sinn, Samson, af öllu hjarta.
Mest lesið í mánuðinum
1
Við erum ekkert „trailer trash“
Lilja Karen varð ólétt eftir glasafrjóvgun þegar hún bjó á tjaldsvæðinu í Laugardalnum og á dögunum fagnaði dóttir hennar árs afmæli. Afmælisveislan var haldin í hjólhýsi litlu fjölskyldunnar á Sævarhöfða, þar sem þær mæðgur búa ásamt hinni mömmunni, Friðmeyju Helgu. „Okkar tilfinning er að það hafi verið leitað að ljótasta staðnum fyrir okkur,“ segir Friðmey, og á þar við svæðið sem Reykjavíkurborg fann fyrir hjólhýsabyggðina.
2
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
Háskóla-, nýsköpunar- og iðnaðarráðuneytið hefur undanfarna mánuði keypt húsgögn úr hönnunarverslun, sem þar til nýlega hét Norr11, að andvirði rúmlega tíu milljóna króna. Um er að ræða samsettan sófa, kaffiborð, borðstofuborð og fleiri húsgögn að andvirði 10,2 milljóna króna. Þar af er 1,3 milljóna króna sófi inni á skrifstofu ráðherra.
3
Vont að vita af þeim einum yfir hátíðarnar
„Maður veltir fyrir sér hvað varð til þess að hann var bara einn og var ekki í tengslum við einn né neinn,“ segir lögreglukona sem fór í útkall á aðventunni til einstæðings sem hafði dáið einn og legið lengi látinn.
4
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
Bergþóra Pálsdóttir, Bebba, hefur unun af því að fá gesti til sín í hjólhýsið og finnst þetta svolítið eins og að búa í einbýlishúsi. Barnabörnin koma líka í heimsókn en þau geta ekki farið út að leika sér í hjólhýsabyggðinni í Sævarhöfðanum: „Þau skilja ekki af hverju við vorum rekin úr Laugardalnum og sett á þennan ógeðslega stað.“
5
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
Til stendur að hin sýrlenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dögunum ein af tíu sem tilnefnd voru til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur í ár. Tilnefninguna fékk hún fyrir sjálfboðaliðastörf sem hún hefur unnið með börnum. Hér á hún foreldra og systkini en einungis á að vísa Rimu og systur hennar úr landi.
6
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
Hafernir falla blóðugir og vængjalausir til jarðar í vindorkuverum Noregs sem mörg hver voru reist í og við búsvæði þeirra og helstu flugleiðir. Hættan var þekkt áður en verin risu og nú súpa Norðmenn seyðið af því. Sagan gæti endurtekið sig á Íslandi því mörg þeirra fjörutíu vindorkuvera sem áformað er að reisa hér yrðu á slóðum hafarna. Þessara stórvöxnu ránfugla sem ómæld vinna hefur farið í að vernda í heila öld.
Merkilega samstillt hvernig heimurinn fékk mjög svipaða leiðtoga á þessum tímum. Trudeuo passar líka í þetta.