Kristján Kristjánsson

Hvað er vekni („wokeness“) og hverjar eru hugmyndasögulegar  rætur hennar?
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Hvað er vekni („wokeness“) og hverj­ar eru hug­mynda­sögu­leg­ar ræt­ur henn­ar?

Ný­leg könn­un með­al bresks al­menn­ings leiddi í ljós að yf­ir 50% að­spurðra sögð­ust ekki vita hvað orð­ið „wokeness“ merkti. Þetta kom blaða­mönn­um í opna skjöldu þar sem það eru orð­in al­mælt tíð­indi í fjöl­miðla­heim­in­um að af­stað­an til „wokeness“ skipti fólki í tvær fylk­ing­ar í „menn­ing­ar­stríði“ sem ráði kosn­inga­hegð­un meir en af­staða til jarð­bundn­ari mál­efna, svo sem efna­hags­lífs.
Öld „sterku leiðtoganna“: Hugleiðingar um nýja bók
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Öld „sterku leið­tog­anna“: Hug­leið­ing­ar um nýja bók

„Hann er yf­ir­gengi­lega upp­tek­inn af sjálf­um sér, tel­ur sig haf­inn yf­ir lög og regl­ur, skil­grein­ir sig sem „mann fólks­ins“ og kynd­ir und­ir þjóð­ern­is­hyggju, sem var meg­in­und­ir­rót­in að Brex­it. Bæta mætti því við að Bor­is er að mestu sið­blind­ur gagn­vart sann­leik­an­um og Keynes-sinni í rík­is­fjár­mál­um“ seg­ir um Bor­is John­sons for­sæt­is­ráð­herra Breta í nýrri bók.
Brexit-samningurinn: Óbærilegur léttleiki útgöngunnar
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Brex­it-samn­ing­ur­inn: Óbæri­leg­ur létt­leiki út­göng­unn­ar

Létt­leiki er ríkj­andi í Bretlandi við raun­gerv­ingu Brex­it, þótt kjós­end­ur séu ekki að fá það sem þeir vildu með Brex­it-kosn­ing­unni. Kristján Kristjáns­son, pró­fess­ors í heim­speki við Há­skól­ann í Bir­ming­ham, skrif­ar um ann­marka lýð­ræð­is­ins og breska menn­ingu sem nú að­skil­ur sig áþreif­an­lega frá þeirri sam­evr­ópsku.
Heimurinn er betri en við höldum
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Heim­ur­inn er betri en við höld­um

Heim­ur­inn er mun bet­ur stadd­ur en við höld­um flest. Við heyr­um stöð­ug­ar frétt­ir af hörm­ung­um heims­ins, en stöð­ug­ar fram­far­ir eru að verða sem birt­ast í lægri glæpa­tíðni, rén­andi stríðs­átök­um, minni blá­fækt, auk­inni mennt­un, minnk­andi barnadauða og svo fram­veg­is. Kristján Kristjáns­son, pró­fess­or í heim­speki, Há­skól­an­um í Bir­ming­ham, skrif­ar um ástand heims­ins og sýn okk­ar á hann.

Mest lesið undanfarið ár