Hvað er vekni („wokeness“) og hverjar eru hugmyndasögulegar rætur hennar?
Nýleg könnun meðal bresks almennings leiddi í ljós að yfir 50% aðspurðra sögðust ekki vita hvað orðið „wokeness“ merkti. Þetta kom blaðamönnum í opna skjöldu þar sem það eru orðin almælt tíðindi í fjölmiðlaheiminum að afstaðan til „wokeness“ skipti fólki í tvær fylkingar í „menningarstríði“ sem ráði kosningahegðun meir en afstaða til jarðbundnari málefna, svo sem efnahagslífs.
Pistill
3
Kristján Kristjánsson
Öld „sterku leiðtoganna“: Hugleiðingar um nýja bók
„Hann er yfirgengilega upptekinn af sjálfum sér, telur sig hafinn yfir lög og reglur, skilgreinir sig sem „mann fólksins“ og kyndir undir þjóðernishyggju, sem var meginundirrótin að Brexit. Bæta mætti því við að Boris er að mestu siðblindur gagnvart sannleikanum og Keynes-sinni í ríkisfjármálum“ segir um Boris Johnsons forsætisráðherra Breta í nýrri bók.
Pistill
Kristján Kristjánsson
Um pólitíska kollhnísa verðleikahugmyndarinnar um menntun
Á aðgengi að námi að snúast um greind og dugnað eða siðferðislega verðskuldun?
Aðsent
Kristján Kristjánsson
Hvað dvelur orminn langa?
Hví hafa spár Fukuyamas og Blairs um alheimsfrjálslyndi ekki ræst?
Erlent
Kristján Kristjánsson
Skopgreindargjá á Atlantsálum: Hvers vegna Bandaríkjamenn skilja ekki Boris og bresk stjórnmál
Stjórnmál snúast í vaxandi mæli um ímyndarsköpun og andrými frekar en árekstur skipulegra lífsskoðana.
Aðsent
Kristján Kristjánsson
Hrói höttur gegn Wall Street: Þrjár siðferðisspurningar
Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki við Háskólann í Birmingham, skrifar um Hróa hött og árásina á Wall Street.
Léttleiki er ríkjandi í Bretlandi við raungervingu Brexit, þótt kjósendur séu ekki að fá það sem þeir vildu með Brexit-kosningunni. Kristján Kristjánsson, prófessors í heimspeki við Háskólann í Birmingham, skrifar um annmarka lýðræðisins og breska menningu sem nú aðskilur sig áþreifanlega frá þeirri samevrópsku.
Pistill
Kristján Kristjánsson
Fimmvíð stjórnmál?
Um aukið flækjustig stjórnmálaskoðana og hina nýju sjálfsmyndarhyggju.
Pistill
Kristján Kristjánsson
Nýja-Ísland 1970
Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki, Háskólanum í Birmingham, skrifar um nútímavæðingu Íslands, Samtök frjálslyndra og vinstri manna og Akureyri í kringum 1970.
PistillEvrópumál
Kristján Kristjánsson
Skopgreindargjá á Ermarsundi: Boris og varðmenn Evrópu
Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki við Háskólann í Birmingham, skrifar um mismunandi manngerðir Bretlands sem eru menningarlega og hugmyndafræðilega frábrugðnar þeim á meginlandinu.
Pistill
Kristján Kristjánsson
Brexit og Trump: Eru stjórnmál nútímans fjórvíð fremur en tvívíð?
Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki við Háskólann í Birmingham, leggur til nýjan mælikvarða á afstöðu í stjórnmálum.
Pistill
Kristján Kristjánsson
Eru lestir okkar dygðir í fari stjórnmálamanna?
Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki við Háskólann í Birmingham, skrifar um tvöfeldni stjórnmálamanna.
Erlent
Kristján Kristjánsson
Heimurinn er betri en við höldum
Heimurinn er mun betur staddur en við höldum flest. Við heyrum stöðugar fréttir af hörmungum heimsins, en stöðugar framfarir eru að verða sem birtast í lægri glæpatíðni, rénandi stríðsátökum, minni bláfækt, aukinni menntun, minnkandi barnadauða og svo framvegis. Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki, Háskólanum í Birmingham, skrifar um ástand heimsins og sýn okkar á hann.
Pistill
Kristján Kristjánsson
Botnlausa heilbrigðishítin: Lærdómar frá Bretlandi?
Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki við Háskólann í Birmingham, skrifar um reynslu sína af tvöföldu heilbrigðiskerfi og kosti og galla mismunandi leiða í forgangsröðun heilbrigðisþjónustu.
Pistill
Kristján Kristjánsson
Af upprisu John Majors, sporgönguþrá og félagslegum hreyfanleika í Bretlandi
Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki við Háskólann í Birmingham, fjallar um Ólympíuleikana og arfleifð John Majors.
PistillEvrópumál
Kristján Kristjánsson
Nokkur atriði um Brexit sem hafa ekki skilað sér heim til Íslands
Kristján Kristjánsson, heimspekiprófessor í Birmingham, veitir innsýn í ákvörðun Breta um að ganga úr Evrópusambandinu. Hann skrifar um Sumarhúsaheilkennið, Brexit og Bregret.
Mest lesið undanfarið ár
1
Rannsókn
9
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.