Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

746. spurningaþraut: Firðir, hljómsveitir og ilmhöfn

746. spurningaþraut: Firðir, hljómsveitir og ilmhöfn

Fyrri aukaspurning:

Þetta er ein vinsælasta söngkona heimsins um þessar mundir. Hún ber ættarnöfnin Mebarak Ripoll en er kunn undir skírnarnafni sínu. Og það er ...?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða jólasveinn kemur næstfyrstur til byggða?

2.  Hver var eina konan sem var í hinum upprunalega Fóstbræðrahópi í sjónvarpinu?

3.  Hvaða stórhýsi er við Hverfisgötu 19 í Reykjavík?

4.  Hvað heitir bóknámsframhaldsskólinn í Hafnarfirði?

5.  Í hvaða haf fellur Dóná?

6.  Nafn hafnarborgar einnar þýðir Ilmhöfn. Ekki er ljóst hvort „ilmurinn“ var hressandi sjávarlykt sem barst þeim sem komu siglandi niður fljót að mynni þess, eða hvort merkingin vísar til reykelsisverksmiðja sem þar voru staðsettar eftir að byggð fór að vaxa. En undir hvaða nafni er Ilmhöfn þekkt um víða veröld?

7.  Hvaða heita bræðurnir sem voru til skamms tíma meðal meðlima hljómsveitarinnar Retro Stefson? Skírnarnöfn þeirra nægja.

8.  Charlie Watts var lengi trommuleikari í heimsþekktri hljómsveit. Hvaða hljómsveit?

9.  Hvaða kvennahljómsveit hefur verið rússneskum yfirvöldum nokkuð óþægur ljár í þúfu síðasta áratuginn?

10.  Á Vestfjörðum snýr fjöldi fjarða í vestur í átt að Grænlandi. Þar á meðal eru þessir — í stafrófsröð — Arnarfjörður, Súgandafjörður, Tálknafjörður, Önundarfjörður. Raðið þeim upp í rétta röð frá norðri til suðurs. Hafa verður allt rétt til að fá stig.

***

Seinni aukaspurning:

Þetta eru húsin númer 96 og 98 við St.Mark's Place á Manhattan í New York. Þessi hús prýddu plötuumslag hjá frægri hljómsveit árið 1975. Hvaða hljómsveit var það?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Giljagaur.

2.  Helga Braga.

3.  Þjóðleikhúsið.

4.  Flensborg.

5.  Svartahaf.

6.  Hong Kong.

7.  Unnsteinn og Logi Pedro.

8.  Rolling Stones.

9.  Pussy Riot.

10.  Súgandafjörður, Önundarfjörður, Arnarfjörður, Tálknafjörður.

***

Svör við aukaspurningum:

Söngkonan er Shakira.

Hljómsveitin er Led Zeppelin. Hér má sjá umslag plötunnar Physical Graffiti.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár