Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Barist með okkar gulli en þeirra blóði

„Við vit­um að við mun­um vinna þetta stríð og lifa af sem þjóð. Það er því mjög mik­il­vægt að menn­ing­in okk­ar lifi einnig af, því það er eitt það verð­mæt­asta sem við eig­um,“ seg­ir Marta Vu­syatytska í mið­bæ Lviv. Öll hót­el og gisti­heim­ili eru yf­ir­full af flótta­mönn­um sem stoppa stutt þar á leið vest­ur yf­ir landa­mær­in.

Barist með okkar gulli en þeirra blóði
Hermenn fylgjast með götum Lviv Mikil gæsla er af ótta við rússneska njósnara. Mynd: Stundin / Art Bicnick

Fyrstu fórnarlömb stríðs eru saklausir borgarar. Þegar þetta er skrifað hafa mörg þúsund manns látið lífið í átökunum í Úkraínu, þar af mörg hundruð saklausir borgarar. Þeir eru nú í milljónatali að reyna að koma sér frá átökunum með þær litlu eigur sem þeir geta troðið í ferðatöskur og plastpoka, sem þeir þurfa svo að burðast með langa leið til öryggis.

Blaðamaður Stundarinnar, ásamt myndatökumanni, fór til Lviv í Úkraínu á dögunum til þess að ræða við fólk og sjá með eigin augum hver staðan er í landinu.  

Stríðið í Úkraínu hófst þann 24. febrúar síðastliðinn með innrás Rússa. Ástandið í landinu hefur verið viðkvæmt allt síðan Krímskagi var innlimaður inn í Rússland, ásamt því að rússneskir hermenn voru sendir inn í héruðin Donetsk og Luhansk í austurhluta landsins. Nú þegar hafa rúmlega þrjár milljónir manna, aðallega konur og börn, yfirgefið Úkraínu og er um að ræða einhvern mesta straum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Á vettvangi í Úkraínu

„Hermaðurinn í mér var alltaf til staðar“
ErlentÁ vettvangi í Úkraínu

„Her­mað­ur­inn í mér var alltaf til stað­ar“

Lista­mað­ur sem varð lið­þjálfi út­skýr­ir hvernig það kom til að hann gekk til liðs við Azov-her­deild­ina í Úkraínu. Hann og fleiri veita inn­sýn í störf þess­ar­ar um­deild­ustu her­deild­ar lands­ins og hafna ásök­un­um um tengsl við hægri öfga­flokka. Það sé af sem áð­ur var að all­ir sem gátu lyft byssu væru sam­þykkt­ir í deild­ina. Um leið og her­deild­in hafi ver­ið tek­in inn í þjóð­varn­ar­lið­ið hafi póli­tísk­ar hug­sjón­ir þurft að víkja.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár