Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Sammála um þörfina en takast á um hvaðan orkan eigi að koma

Nið­ur­staða virð­ist hafa feng­ist í hversu mikla orku um­fram það sem fram­leitt er nú þeg­ar þarf til að ráð­ast í full orku­skipti. Átök­in munu lík­lega fær­ast í átt að því hvort þrýst verði á nú­ver­andi stór­not­end­ur að breyta notk­un sinni í þágu orku­skipt­anna.

Sammála um þörfina en takast á um hvaðan orkan eigi að koma
Rafmagn Orkan sem nýta á til orkuskipta er fyrst og fremst tilkomin með framleiðslu á rafmagni sem síðan verður ýmist notað sem slíkt eða umbreytt í rafeldsneyti. Vetni er dæmi um rafeldsneyti. Mynd: Shutterstock

Niðurstaða virðist hafa fengist um hversu mikla orku talið er að þurfi til að ná fullum orkuskiptum. Um þetta virðast bæði orkufyrirtækin, fulltrúar náttúruverndarsamtaka og stjórnvöld sammála. Þetta má lesa út úr gögnum sem birtast í grænbókinni svokölluðu; stöðuskýrslu starfshóps umhverfis, orku- og auðlindaráðuneytisins um áskoranir í orkumálum.

Markmið stjórnvalda er að orkuskipti náist fyrir árið 2040 er hins vegar alls ekki í hendi. Orkuskipti í samgöngum á landi, lofti og legi kalla á orku á bilinu 15–16 terawattstundir, eftir því hvaða tækni verður notuð í skipaflutninga og millilandaflug. Enn á eftir að finna upp þær tæknilausnir sem eru forsenda millilandaflugs á rafeldsneyti, sem dæmi, og skip þurfa að taka talsverðum breytingum ef nýta á núverandi tækni til að knýja þau öll.

Þá er heldur ekki sátt um hvernig meta eigi aðra orkuþörf á sama tímabili, það er hvort stöðva eigi vöxt orkufreks iðnaðar eða ýta undir að hann vaxi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár