Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Sammála um þörfina en takast á um hvaðan orkan eigi að koma

Nið­ur­staða virð­ist hafa feng­ist í hversu mikla orku um­fram það sem fram­leitt er nú þeg­ar þarf til að ráð­ast í full orku­skipti. Átök­in munu lík­lega fær­ast í átt að því hvort þrýst verði á nú­ver­andi stór­not­end­ur að breyta notk­un sinni í þágu orku­skipt­anna.

Sammála um þörfina en takast á um hvaðan orkan eigi að koma
Rafmagn Orkan sem nýta á til orkuskipta er fyrst og fremst tilkomin með framleiðslu á rafmagni sem síðan verður ýmist notað sem slíkt eða umbreytt í rafeldsneyti. Vetni er dæmi um rafeldsneyti. Mynd: Shutterstock

Niðurstaða virðist hafa fengist um hversu mikla orku talið er að þurfi til að ná fullum orkuskiptum. Um þetta virðast bæði orkufyrirtækin, fulltrúar náttúruverndarsamtaka og stjórnvöld sammála. Þetta má lesa út úr gögnum sem birtast í grænbókinni svokölluðu; stöðuskýrslu starfshóps umhverfis, orku- og auðlindaráðuneytisins um áskoranir í orkumálum.

Markmið stjórnvalda er að orkuskipti náist fyrir árið 2040 er hins vegar alls ekki í hendi. Orkuskipti í samgöngum á landi, lofti og legi kalla á orku á bilinu 15–16 terawattstundir, eftir því hvaða tækni verður notuð í skipaflutninga og millilandaflug. Enn á eftir að finna upp þær tæknilausnir sem eru forsenda millilandaflugs á rafeldsneyti, sem dæmi, og skip þurfa að taka talsverðum breytingum ef nýta á núverandi tækni til að knýja þau öll.

Þá er heldur ekki sátt um hvernig meta eigi aðra orkuþörf á sama tímabili, það er hvort stöðva eigi vöxt orkufreks iðnaðar eða ýta undir að hann vaxi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár