Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Sammála um þörfina en takast á um hvaðan orkan eigi að koma

Nið­ur­staða virð­ist hafa feng­ist í hversu mikla orku um­fram það sem fram­leitt er nú þeg­ar þarf til að ráð­ast í full orku­skipti. Átök­in munu lík­lega fær­ast í átt að því hvort þrýst verði á nú­ver­andi stór­not­end­ur að breyta notk­un sinni í þágu orku­skipt­anna.

Sammála um þörfina en takast á um hvaðan orkan eigi að koma
Rafmagn Orkan sem nýta á til orkuskipta er fyrst og fremst tilkomin með framleiðslu á rafmagni sem síðan verður ýmist notað sem slíkt eða umbreytt í rafeldsneyti. Vetni er dæmi um rafeldsneyti. Mynd: Shutterstock

Niðurstaða virðist hafa fengist um hversu mikla orku talið er að þurfi til að ná fullum orkuskiptum. Um þetta virðast bæði orkufyrirtækin, fulltrúar náttúruverndarsamtaka og stjórnvöld sammála. Þetta má lesa út úr gögnum sem birtast í grænbókinni svokölluðu; stöðuskýrslu starfshóps umhverfis, orku- og auðlindaráðuneytisins um áskoranir í orkumálum.

Markmið stjórnvalda er að orkuskipti náist fyrir árið 2040 er hins vegar alls ekki í hendi. Orkuskipti í samgöngum á landi, lofti og legi kalla á orku á bilinu 15–16 terawattstundir, eftir því hvaða tækni verður notuð í skipaflutninga og millilandaflug. Enn á eftir að finna upp þær tæknilausnir sem eru forsenda millilandaflugs á rafeldsneyti, sem dæmi, og skip þurfa að taka talsverðum breytingum ef nýta á núverandi tækni til að knýja þau öll.

Þá er heldur ekki sátt um hvernig meta eigi aðra orkuþörf á sama tímabili, það er hvort stöðva eigi vöxt orkufreks iðnaðar eða ýta undir að hann vaxi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár