Ef eitthvað mótaði mig þá held ég að það hafi verið þegar ég fór á tónleika á Kaffistofunni á Hverfisgötu. Kaffistofan var áður rými sem útigangsmenn gátu sótt og fengið þar kaffi, en var síðan tekið yfir af fólki sem ég held að hafi verið nemendur í LHÍ. Þeir voru að sýna þar og stundum voru haldnir tónleikar. Þetta var vor með hækkandi sól, í kringum 2010, og miðbærinn enn svolítið hrár. Enn voru mörg rými sem þú gast gripið og grasrótarhreyfing á bakvið margt, sem dró fólk saman. Á Hverfisgötunni var svo mikil miðbæjarorka. Þetta var mjög lítið og hrátt rými og eiginlega ekkert í því, sem sýndi manni hvað það þarf lítið til þess að það geti verið einhver sena í gangi. Ég man alltaf eftir þessu kvöldi því það var svo mikil orka þarna. Fólkið sem hékk þarna átti eftir að stofna alls konar hljómsveitir og það …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.
Kvöldið sem mótaði árin sem á eftir komu
Ólafur Sverrir Traustason man enn eftir tónleikum sem áttu sér stað á Hverfisgötunni og höfðu margföldunaráhrif út í menninguna og mótuðu svo margt sem á eftir kom.
Mest lesið
1
Grunaði að það ætti að reka hana
Vigdís Häsler var rekin úr starfi framkvæmdastjóra Bændasamtakanna eftir að nýr formaður tók þar við fyrr á árinu. Hún segir kosningavél Framsóknarflokksins hafa verið gangsetta til að koma honum að. Vigdís ræðir brottreksturinn og rasísk ummæli sem formaður Framsóknarflokksins hafði um hana. Orðin hafi átt að smætta og brjóta hana niður. Hún segist aldrei munu líta Sigurð Inga Jóhannsson sömu augum eftir það.
2
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Tvíeykið snýr aftur
Á næstu vikum gætum við séð endurkomu gamla tvíeykisins: Sigmundar Davíðs og Bjarna Benediktssonar með þriðja manni.
3
Barnabarnið er sýkt af E.coli: „Þetta er bara hryllingur“
Fjögurra ára dóttursonur Önnu Láru Pálsdóttur liggur mjög veikur inni á barnaspítala Hringsins vegna E.coli-sýkingarinnar sem kom upp á leikskólanum Mánagarði í síðasta mánuði. Anna Lára segir hrylling að horfa upp á börn sem líði svona illa.
4
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
Ferðamannalausir Þingvellir í rigningu og roki voru vettvangur einkafundar Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra og Volodomír Selenski, forseta Úkraínu, síðdegis á mánudag. „Við þurfum raunverulegan stuðning,“ sagði Selenskí á leið inn á fundinn en virtist hissa þegar hann var spurður út í hvort útflutningur Íslendinga á fiski til Rússlands í gegnum belarússneskan millilið hefði borið á góma.
5
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
Áhrifamiklir pólskir stjórnmálamenn brugðust í vikunni harkalega við fréttum af því að ólígarki frá Belarús, sem ítrekað hefur verið reynt að beita viðskiptaþvingunum, vegna tengsla hans við einræðisstjórnina í Minsk, hefði komið sér fyrir í Varsjá. Um er að ræða íslenska kjörræðismanninn í Belarús, sem fer allra sinna ferða í skjóli verndar sem sendifulltrúi Belarús. Óásættanlegt er að hann sé fulltrúi Íslands, segir sérfræðingur.
6
Páll Vilhjálmsson ákærður fyrir hatursorðræðu
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ákærði bloggarann Pál Vilhjálmsson á dögunum fyrir meinta hatursorðræðu. Ákæran er tilkomin vegna ummæla Páls um Samtökin '78 og fræðslu sem samtökin veittu í grunnskólum landsins í fyrra.
Mest lesið í vikunni
1
Grunaði að það ætti að reka hana
Vigdís Häsler var rekin úr starfi framkvæmdastjóra Bændasamtakanna eftir að nýr formaður tók þar við fyrr á árinu. Hún segir kosningavél Framsóknarflokksins hafa verið gangsetta til að koma honum að. Vigdís ræðir brottreksturinn og rasísk ummæli sem formaður Framsóknarflokksins hafði um hana. Orðin hafi átt að smætta og brjóta hana niður. Hún segist aldrei munu líta Sigurð Inga Jóhannsson sömu augum eftir það.
2
Stefán Ólafsson
Ævintýraleg skattfríðindi ríka fólksins
Stefán Ólafsson segir löngu tímabært að laga skattkerfið og færa það í átt að því sem var fyrir tíma nýfrjálshyggjunnar. Þau tekjuhærri og eignameiri þurfi að gefa eftir óeðlileg skattfríðindi sín og ættu að vera stolt af því að leggja meira af mörkum til að koma samfélaginu á réttari leið.
3
Kraumar í Grafarvogsbúum – Kristrún leggur til yfirstrikanir
Óánægðir íbúar í Grafarvogi segjast ekki lengur styðja Samfylkinguna vegna framboðs Dags B. Eggertssonar, fyrrverandi borgarstjóra. Einn íbúi birtir skjáskot af samskiptum sínum við Kristrúnu Frostadóttur, formann flokksins, sem bendir honum á að strika yfir nafn félaga síns.
4
Fór í greiðslumat og var sagt að eignast maka
Afomia Mekonnen er 27 ára og hefur lengi stefnt að því að eignast íbúð. Þegar hún fór í greiðslumat fyrir nokkrum árum var henni þó tjáð að hún þyrfti annaðhvort að tvöfalda kaupið sitt eða eignast maka. Afomiu þykir það „galið“ að þurfa að kaupa íbúð til að geta búið við fjárhagslegt öryggi á Íslandi.
5
Eiga von á myndarlegri endurgreiðslu
Höfði í Reykjavík er baðaður nýju ljósi en þar fara fram kvikmyndatökur á Hollywood-mynd um leiðtogafundinn sem átti sér stað í húsinu árið 1986. Líklegt verður að telja að íslenska ríkið endurgreiði framleiðendum 35 prósent af kostnaði sem til fellur.
6
Ólafur Jónsson
Kílómetragjald af rafmagnsbílum, bensín- og olíubílum
Ólafur Jónsson telur að kílómetragjald af rafmagnsbílum hafi neikvæð áhrif á rafvæðingu bílaflotans hér á landi.
Mest lesið í mánuðinum
1
Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
Tæknimönnum á vegum héraðssaksóknara tókst á dögunum að endurheimta á annað þúsund smáskilaboð sem fóru á milli Þorsteins Más Baldvinssonar og Jóhannesar Stefánssonar, á meðan sá síðarnefndi var við störf í Namibíu. Skilaboðin draga upp allt aðra mynd en forstjórinn og aðrir talsmenn fyrirtækisins hafa reynt að mála síðustu fimm ár.
2
Missti son sinn í eldsvoða á Stuðlum
Jón K. Jacobsen, faðir 17 ára drengs sem lést í eldsvoða á Stuðlum síðastliðinn laugardag, segist hafa barist árum saman við kerfið til að halda syni sínum á lífi. „Núna berst ég við kerfið til að halda minningu hans á lofti.“
3
Dofri dæmdur fyrir tálmun
Dofri Hermannsson, stjórnarmaður í Félagi um foreldrajafnrétti, hefur verið dæmdur í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haldið dóttur sinni frá móður hennar.
4
Félag Jóns Óttars gjaldþrota
Samlagsfélag Jóns Óttars Ólafssonar, ráðgjafa Samherja, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið hélt utan um umfangsmikil rannsóknarverkefni sem rannsóknarlögreglumaðurinn fyrrverandi vann fyrir Samherja og fleiri fyrirtæki.
5
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Endalok Vinstri grænna
Eftir sat Bjarni með rjóðar kinnar af reiði, en öll spil á hendi.
6
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
Fyrrverandi eiginkona Sigurðar Gísla Björnssonar í Sæmarki sér fram á að missa fasteign sína upp í skattaskuld hans, eftir úrskurð Hæstaréttar í síðustu viku. Hjónabandinu lauk fyrir rúmum áratug og fjögur ár voru liðin frá skilnaði þeirra þegar Sæmarks-málið, sem snýr að umfangsmiklum skattsvikum Sigurðar, komst upp.
Athugasemdir