Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Morðið á Rapa Nui

Upp­lýs­inga­menn á 18. öld ímynd­uðu sér að hinn „göf­ugi villi­mað­ur“ lifði í sátt og sam­lyndi við um­hverfi sitt. En ein­mitt um þær mund­ir fundu þeir af­skekkta eyju sem sýndi — ekki síð­ur en vax­andi tækni­leg­ur yf­ir­gang­ur Evr­ópu­manna við nátt­úr­una — að mað­ur­inn er ein­lægt sam­ur við sig.

Morðið á Rapa Nui
Einn afskekktasti staður Jarðar. Mynd: b'Picasa'

Í byrjun árs 1722 – um svipað leyti og Ísland var farið að jafna sig eftir stórubólu en Árni Magnússon var flúinn úr landi með handritin – þá sigldu þrjú hollensk skip suður fyrir suðurodda Ameríku og inn á Kyrrahaf. Leiðangursstjóri hét Arent Roggeveen, lögfræðingur sem vart hafði migið í saltan sjó fyrr á ævinni en var kominn inn á hafið endalausa til að uppfylla gamlan draum föður síns um að finna hið mikla meginland sem menn þóttust þá vita að væri sunnarlega í Kyrrahafinu.

Fyrst var siglt upp með Tjíle-ströndum og síðan lagt út á hafið mikla og síðdegis þann 5. apríl, sem var páskasunnudagur, komu útkikksmenn á fremsta skipinu auga á land fyrir stafni. Hollendingar vonuðu í fyrstu að þar væri komið Suðurlandið mikla en sáu fljótt að þetta var bara fremur lítil eyja, heldur lágreist þótt nokkur fell mætti sjá við strendurnar, og gróðurlítil.

Reykur stígur til …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár