Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ísland enn að gera góða hluti

Þó að frægð­ar­sól Ís­lands í fót­bolta síð­an EM 2016 hafi sig­ið, gæt­ir þó enn áhrif­anna sem vel­gengni liðs­ins hafði á fólk. Ekki síst á Al­in Mik­los.

Ísland enn að gera góða hluti

„Ég kom hingað fyrir fjórum árum.  Hafði horft á EM í fótbolta 2016 og fannst það svo magnað hvað jafn lítilli þjóð eins og Íslandi gekk vel.

Þá var ég í þýskalandi. Systir mín ákvað að koma hingað frá Bandaríkjunum og ég ákvað að fylgja henni nokkrum mánuðum síðar.

Það heillaði mig virkilega við þennan stað hvernig skipulagið á öllu var hérna, en það er eins og eitthvað sé að breytast og mig grunar að það sé út af okkur innflytjendum. Við erum að taka á okkur of mikla vinnu fyrir sömu laun. En Ísland er gullfallegt land. Veðrið hefur engin áhrif á mig. Sumir kvarta út af ljósinu, en ég elska það.

Ég er þannig manneskja að ég er ekkert að breyta einhverju ef það þarf ekki að breyta því. Í augnablikinu elska ég Ísland. En það er eitthvað að breytast og ég er ekki viss um hvort það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
4
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár