Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ísland enn að gera góða hluti

Þó að frægð­ar­sól Ís­lands í fót­bolta síð­an EM 2016 hafi sig­ið, gæt­ir þó enn áhrif­anna sem vel­gengni liðs­ins hafði á fólk. Ekki síst á Al­in Mik­los.

Ísland enn að gera góða hluti

„Ég kom hingað fyrir fjórum árum.  Hafði horft á EM í fótbolta 2016 og fannst það svo magnað hvað jafn lítilli þjóð eins og Íslandi gekk vel.

Þá var ég í þýskalandi. Systir mín ákvað að koma hingað frá Bandaríkjunum og ég ákvað að fylgja henni nokkrum mánuðum síðar.

Það heillaði mig virkilega við þennan stað hvernig skipulagið á öllu var hérna, en það er eins og eitthvað sé að breytast og mig grunar að það sé út af okkur innflytjendum. Við erum að taka á okkur of mikla vinnu fyrir sömu laun. En Ísland er gullfallegt land. Veðrið hefur engin áhrif á mig. Sumir kvarta út af ljósinu, en ég elska það.

Ég er þannig manneskja að ég er ekkert að breyta einhverju ef það þarf ekki að breyta því. Í augnablikinu elska ég Ísland. En það er eitthvað að breytast og ég er ekki viss um hvort það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár