Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

623. spurningaþraut: Allt í drasli, olía og litlir hestar

623. spurningaþraut: Allt í drasli, olía og litlir hestar

Fyrri aukaspurning:

Hvaða dýr má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1. Hver var söngvari hljómsveitarinnar Síðan skein sól?

2.  Margrét Sigfúsdóttir hefur stýrt skóla einum í Reykjavík í rúm 20 ár. Hún var líka einn stjórnenda sjónvarpsþáttarins Allt í drasli um tíma fyrir 15 árum eða svo. Hvaða skóla stýrir Margrét?

3.  Í hvaða landi er borgin Hannover?

4.  Íslensku bókmenntaverðlaunin verða brátt afhent. Meðal tilnefndra skáldverka er skáldsagan Olía. Hvað er óvenjulegt við hana?

5.  Hvað heitir eiginkona Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands?

6.  Íslenska hestakynið þykir smávaxið. Í nágrannalandi okkar er þó til hestakyn enn smærra og kennt við eyjar nokkrar. Hvað heita þær?

7.  „Stóð ég úti í tunglsljósi, stóð ég út við skóg / stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. / Blésu þeir í sönglúðra og bar þá að mér fljótt, / og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt.“ Þetta er íslensk þýðing á ljóði eftir þýskt skáld sem hét ... hvað?

8.  En hver þýddi?

9.  Hversu margar eru Mósebækur Biblíunnar?

10.  Nefnið að minnsta kosti eina þeirra — semsé hinu grískættaða eða alþjóðlega heiti. Lárviðarstig fæst fyrir að þekkja rétt nöfn á þeim öllum.

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fljót rennur hér undir þessa brú? (Myndinni hnuplaði ég af mbl.is — Sigurður Bogi tók hana.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Helgi Björnsson.

2.  Hússtjórnarskólanum.

3.  Þýskalandi.

4.  Höfundar eru margir.

5.  Eliza Reid.

6.  Hjaltlandseyjum, Shetlandi.

7.  Heine.

8.  Jónas Hallgrímsson.

9.  Fimm.

10.  Genesis, Exodus, Leviticus, Numeri og Deuteronomium.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er litla ljósaxla leðurblakan frá Suður-Ameríku, en svarið leðurblaka dugir alveg.

Á neðri myndinni er það Þjórsá sem rennur undir brúna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Emil Kristjánsson skrifaði
    9/2 og lárviðarstig að auki. En alger óþarfi að koma með ónefnið "Hjaltlandseyjar". Eyjakalsinn heitir einfaldlega Hjaltland. Og "Hetland" á máli vina og okkar og frænda.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár