Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

619. spurningaþraut: Non, je ne regrette rien!

619. spurningaþraut: Non, je ne regrette rien!

Fyrri aukaspurning:

Skötuhjúin hér að ofan eru löggur í breskri sjónvarpsþáttaseríu sem send var út á árunum 2013-2017 og þótti harla góð. Hvað hét hún?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver var aðal tónskáldið í þessari seríu?

2.  Söngkona ein fæddist í París árið 1915 og lést aðeins 47 ára 1963. Hvað hét hún?

3.  Eitt allra þekktasta lagið sem hún söng heitir „Non, je ne regrette rien.“ Hvað þýðir það?

4.  Hver gaf út vinsælar jólaplötur fyrir börn kringum 1970 og brá þá yfir sig gervi jólasveinsins Gáttaþefs?

5.  Í hvaða landi er höfuðborgin Canberra?

6.  Hvað hét aðalgítarleikari Bítlanna?

7.  Hvaða fyrirbæri eru keldusvín?

8.  Fjórar plánetur í sólkerfinu eru svokallaðar bergplánetur. Hvað heita þær? — og hér þarf að nefna allar fjórar.

9.  Árið 2005 kom út á Íslandi bókin Myndin af pabba þar sem kona ein lýsti skelfilegu ofbeldi sem hún og systur hennar höfðu sætt í æsku. Hvað heitir konan?

10.  En hver skrifaði bókina með henni?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir stúlkan lengst til vinstri?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ólafur Arnalds.

2.  Edith Piaf.

3.  Nei, ég sé ekki eftir neinu — eða eitthvað þvíumlíkt.

4.  Ómar Ragnarsson.

5.  Ástralía.

6.  George Harrison.

7.  Fuglar.

8.  Merkúr, Venus, Jörðin, Mars.

9.  Thelma Ásdísardóttir.

10.  Gerður Kristný.

***

Svör við aukaspurningum:

Sjónvarpserían hét Broadchurch.

Stúlkan er vitaskuld Gullbrá.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigurjón Vilhjálmsson skrifaði
    Ef Piaf var listamannsnafn hennar, þá hét hún Piaf.
    0
  • Ingibjörg Ingadóttir skrifaði
    Edith HÉT ekki Piaf, það var listamannsnafn hennar. Rétt nafn hennar var Edith Giovanna Gassion.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár