Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

619. spurningaþraut: Non, je ne regrette rien!

619. spurningaþraut: Non, je ne regrette rien!

Fyrri aukaspurning:

Skötuhjúin hér að ofan eru löggur í breskri sjónvarpsþáttaseríu sem send var út á árunum 2013-2017 og þótti harla góð. Hvað hét hún?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver var aðal tónskáldið í þessari seríu?

2.  Söngkona ein fæddist í París árið 1915 og lést aðeins 47 ára 1963. Hvað hét hún?

3.  Eitt allra þekktasta lagið sem hún söng heitir „Non, je ne regrette rien.“ Hvað þýðir það?

4.  Hver gaf út vinsælar jólaplötur fyrir börn kringum 1970 og brá þá yfir sig gervi jólasveinsins Gáttaþefs?

5.  Í hvaða landi er höfuðborgin Canberra?

6.  Hvað hét aðalgítarleikari Bítlanna?

7.  Hvaða fyrirbæri eru keldusvín?

8.  Fjórar plánetur í sólkerfinu eru svokallaðar bergplánetur. Hvað heita þær? — og hér þarf að nefna allar fjórar.

9.  Árið 2005 kom út á Íslandi bókin Myndin af pabba þar sem kona ein lýsti skelfilegu ofbeldi sem hún og systur hennar höfðu sætt í æsku. Hvað heitir konan?

10.  En hver skrifaði bókina með henni?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir stúlkan lengst til vinstri?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ólafur Arnalds.

2.  Edith Piaf.

3.  Nei, ég sé ekki eftir neinu — eða eitthvað þvíumlíkt.

4.  Ómar Ragnarsson.

5.  Ástralía.

6.  George Harrison.

7.  Fuglar.

8.  Merkúr, Venus, Jörðin, Mars.

9.  Thelma Ásdísardóttir.

10.  Gerður Kristný.

***

Svör við aukaspurningum:

Sjónvarpserían hét Broadchurch.

Stúlkan er vitaskuld Gullbrá.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigurjón Vilhjálmsson skrifaði
    Ef Piaf var listamannsnafn hennar, þá hét hún Piaf.
    0
  • Ingibjörg Ingadóttir skrifaði
    Edith HÉT ekki Piaf, það var listamannsnafn hennar. Rétt nafn hennar var Edith Giovanna Gassion.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár