Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

613. spurningaþraut: „Upp í risinu sérðu lítið ljós“

613. spurningaþraut: „Upp í risinu sérðu lítið ljós“

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað dýr kallast equus á latínu?

2.  Rétt fyrir jólin varð einn tiltekinn þingflokkur illa fyrir barðinu á Covid-19 veirunni. Þingflokkur hvaða flokks?

3.  „Upp í risinu sérðu lítið ljós / heit hjörtu, fölnuð rós.“ Hver samdi textann sem byrjar svo?

4.  Og hvað heitir lagið?

5.  Hversu mikið magn af osti borðar hver Frakki að meðaltali á einu ári? Eru það 27 grömm, 270 grömm, 2,7 kíló, 27 kíló eða 270 kíló?

6.  En frá hvaða landi kemur alvöru feta ostur?

7.  Í hvaða heimsálfu býr jagúarinn?

8.  Hvar má finna eyjar sem heita Guernsey og Jersey?

9.  Í hvaða bók eða bókum koma hinir „fagurbrynhosuðu Akkear“ við sögu?

10.  Hver þýddi þá bók eða bækur eftirminnilega á íslensku?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er fjölskyldufaðirinn sem hér sést aðeins sneið af?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hestur.

2.  Viðreisn.

3.  Bubbi.

4.  Rómeó og Júlía.

5.  27 kíló.

6.  Grikklandi.

7.  Suður-Ameríku.

8.  Á Ermarsundi.

9.  Í Ílíónskviðu Hómers. Rétt fæst líka fyrir „Hómerskviður“.

10.  Sveinbjörn Egilsson.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er leikkonan Katherine Hepburn.

Svarið við seinni aukaspurningunni er Lionel Messi fótboltakarl.

Antonela Roccuzzo, Ciro Messi, Thiago Messi, Mateo Messi, Lionel Messi

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár