Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

609. spurningaþraut: Þingmenn, hafnarborg, súsjí og útdauð fuglategund

609. spurningaþraut: Þingmenn, hafnarborg, súsjí og útdauð fuglategund

Fyrri aukaspurning:

Hvaða konu má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Algengt er að þingmenn séu sóttir á fjölmiðla. Hver var reyndasti fjölmiðlamaðurinn sem settist í fyrsta sinn á þing nú eftir síðustu kosningar?

2.  Mun fátíðara er að kunnir íþróttamenn setjist á þing. Á þingi nú situr þó einn fyrrverandi þjálfari bæði handbolta- og fótboltaliða. Hver er sá?

3.  Í hvaða landi er hafnarborgin Alexandría?

4.  Í hvaða landi er súsjí upprunnið?

5.  Árið 1598 eru til fyrstu skráðu heimildirnar um fuglategund eina sem bjó á afskekktri eyju. Árið 1662 voru sjómenn búnir að útrýma fuglinum gersamlega. Hvað er fuglategund þessi nefnd?

6.  En á hvaða eyju — og hvergi annars staðar — bjó fuglinn?

7.  Hver leikstýrði kvikmyndinni Vertigo árið 1958?

8.  Gemma Chan heitir bresk leikkona, tæplega fertug, og ættuð frá Hong Kong. Hún leikur eitt helsta hlutverkið — Sersi — í einni af vinsælustu kvikmyndum ársins 2021. Hvað heitir sú mynd?

9.  Árið 1844 gerðist í Reykjavík merkilegur atburður, því þá var endurreist þar stofnun sem hafði legið í láginni í tæpa hálfa öld. Hvaða stofnun var það?

10.  Hvaða tónlistarmaður gaf út fyrstu stóru plötu sína árið 2003 og hét sú Dangerously in Love? Áður hafði tónlistarmaðurinn verið hluti af mjög vinsælu tríói.

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fugl er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Sigmar Guðmundsson.

2.  Willum Þór.

3.  Egiftalandi

4.  Japan.

5.  Dódó-fuglinn.

6.  Máritíus.

7.  Hitchcock.

8.  Eternals.

9.  Alþingi.

10.  Beyoncé.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er söngkonan Andrea Gylfadóttir.

Á neðri myndinni er jaðrakan.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu