Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

608. spurningaþraut: Jóladagsspurningarnar eru hér komnar

608. spurningaþraut: Jóladagsspurningarnar eru hér komnar

Fyrri aukaspurning á jóladegi!

Hér má sjá unga stúlku á frægri brú yfir Thamesfljótið í London. Myndin er tekin fyrir nokkrum áratugum. Hver er unga stúlkan?

***

Aðalspurningar:

1.  Á norðanverðu Snæfellsnesi má telja fimm þéttbýlisstaði. Nefnið þá alla fimm!

2.  Og hver a þessum stöðum er lengst úti á nesinu, það er að segja vestastur?

3.  Í hvaða Evrópulandi er borgin Braga?

4.  Í norrænu goðafræðinni er getið um guðinn Braga. Hvað er hans sérsvið í guðdómnum?

5.  Hljómsveit ein íslensk var stofnuð árið 1988 og náði skjótt miklum vinsældum með lögum eins og Á tjá og tundri. Hljómsveitin starfaði svo mismikið seinni árin en 2018 hélt hún lokatónleika sína með viðhöfn í Hörpu. Hvaða hljómsveit var þetta?

6.  Anne-Sophie Mutter þýskur hljóðfæraleikari. Hvað er hennar hljóðfæri?

7.  Við hvaða fjörð stendur þéttbýlisstaðurinn Grenivík?

8.  Árið 1953 hófst uppreisn í landi einu. Framan af virtust uppreisnarmenn ekki líklegir til að ná árangri en svo fór þó að þann 1. janúar 1959 flúði helsti valdamaður landsins af hólmi og uppreisnarmenn náðu völdum í landinu. Þeim var þeir haldið síðan, þótt stundum hafi verið hart að þeim sótt. Hvaða land er þetta?

9.  Hvaða hljómsveit sló í gegn fyrir bráðum 40 árum með lögum eins og Sunday Bloody Sunday, New Year's Day og Pride (In the Name of Love)?

10.  Frá hvaða borg komu allir hljómsveitarmeðlimirnir fjórir?

***

Seinni aukaspurning:

Hér er önnur mynd, tekin á frægri brú í Evrópu — ekki þó í London! Í hvaða borg er þessi brú?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Stykkishólmur, Grundarfjörður, Ólafsvík, Rif, Hellissandur.

2.  Hellissandur.

3.  Portúgal.

4.  Skáldskapurinn.

5.  Sálin hans Jóns míns.

6.  Fiðla.

7.  Eyjafjörð.

8.  Kúba.

9.  U2.

10.  Dublin.

***

Svör við aukaspurningum:

Stúlkan er Jodie Foster, ung að árum.

Brúin á neðri myndinni er Karlsbrúin í Prag.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár