Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

600. spurningaþraut: Hvaða staðir eru þetta?

600. spurningaþraut: Hvaða staðir eru þetta?

Þá er komið að 600. spurningaþrautinni. Þema hennar er landafræði og spurt er um hverjir eru tíu staðir sem sjást hátt úr lofti. Athugið að alls ekki alltaf er norður upp á við, eins og á venjulegum landakortum eða háloftamyndum, heldur getur sjónarhornið verið úr hvaða átt sem er. Og staðirnir sjást líka mismikið á ská.

Aukaspurningarnir snúast hins vegar um tvo karla sem létu sér ekki nægja þá staði sem til eru í veröldinni, heldur bjuggu til sína eigin!

Og fyrri aukaspurningin er þá sú, hver er karl sá sem undir tré situr hér að ofan? Hann skapaði heilan heim með eigin ímyndunarafli.

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað má sjá á þessari mynd?

***

2.  En hvað er þetta?

***

3.  En staðurinn á myndinni hér að neðan heitir ... hvað?

***

4.  Þá er komið að fjórða staðnum, þetta er ...?

***

5.  Hér er gamla og sögufræga borg að sjá.

***

6.  Hvað er þetta?

***

7.  Hér er önnur eyja, og hvað heitir þessi?

***

8.  Hér er svo að meginhluta önnur borg, eins og sjá má. Hver er hún?

***

9.  En hvar erum við stödd hér?

***

10. Og að síðustu, hvaða staður er þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Karlinn, sem hér er til hægri og tekur við Nóbelsverðlaunum úr hendi Svíakonungs, hann var ekki jafn metnaðarfullur og karlinn á efri myndinni sem skapaði heilan heim. Þessi skapaði bara eina sýslu. En sú var líka eftirminnileg. Hvað heitir karl?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Þetta er ysti oddi Snæfellsness, séður úr vestri. Snæfellsjökull er líka rétt.

2.  Vatnsleysuströnd, Njarðvík, Keflavík, allt rétt.

3.  Gíbraltar-sund.

4.  Norðfjörður, Neskaupstaður.

5.  Þetta er vitaskuld Aþenuborg.

6.  Heimaey, út á hlið.

7.  Írland, dittó.

8.  New York.

9.  Japan og Kórea, séð úr norðri.

10.  Olymposfjall á reikistjörnunni Mars.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Tolkien.

Á neðri myndinni er Faulkner.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár