Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

596. spurningaþraut: „Drottinn, sem telur mín höfuðhár!“

596. spurningaþraut: „Drottinn, sem telur mín höfuðhár!“

Fyrri aukaspurning:

Hver málaði málverkið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Daniel nokkur Craig lék James Bond í nokkrum bíómyndum. Hve mörgum?

2.  Hvað heitir safnið þar sem málverkið af Mónu Lísu er haft til sýnis?

3.  Hversu mörg hár er maður með á höfðinu — svona nokkurn veginn? Eru þau 10 þúsund, 100 þúsund, milljón eða 10 milljónir?

4.  Florence Griffith-Joyner var kona ein sem lést aðeins 38 ára gömul árið 1998. Hún var mikil afrekskona í íþróttum og frægt met sem hún setti árið 1988 stendur enn. Í hvaða grein var það met sett?

5.  Í hvaða ríki Bandaríkjanna er borgin Tampa?

6.  Um árið 440 lék þjóð nokkur lausum hala víða um Evrópu og gerði ýmis hervirki. Konungur þjóðar þessarar lengi vel var nefndur Atli. Hvað kallaðist þjóðin?

7.  Hvaða stórslys varð 15. apríl 1912?

8.  Hver er almennt viðurkennt að hafi fundið upp ljósaperuna?

9.  Á þessum degi árið 1692 voru 50 manns drepnir þar sem heitir Glencoe í Skotlandi og var þar um að ræða uppgjör tveggja helstu valdaætta í hálöndunum. Spruttu af þessu þjóðsögur og söngvar. Hinir myrtu voru nær allir af sömu rammlega skosku ættinni og báru ættarnafnið ... hvaða ættarnafn?

10.  Árið 897 gerðist sá fáheyrði atburður að lík valdamanns eins í Evrópu var grafið upp, ári eftir að hann lést, líkið var dubbað upp í fullan valdaskrúða, og svo var réttað yfir rotnandi líkinu með mikilli viðhöfn fyrir ýmsa meinta glæpi. Þessi valdamaður hét Formosus en hvaða embætti gegndi hann?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fyrirtæki notar lógóið hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Fimm.

2.  Louvre.

3.  Um það bil 10 þúsund.

4.  100 metra hlaupi. Hún á raunar líka metið í 200 metra hlaupi kvenna, svo það telst líka rétt.

5.  Flórída.

6.  Húnar.

7.  Titanic fórst.

8.  Edison.

9.  MacDonald.

10.  Formosus var páfi.

***

Svör við aukaspurningum:

Kjarval málaði málverkið.

Wikipedia notar lógóið.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár