Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

596. spurningaþraut: „Drottinn, sem telur mín höfuðhár!“

596. spurningaþraut: „Drottinn, sem telur mín höfuðhár!“

Fyrri aukaspurning:

Hver málaði málverkið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Daniel nokkur Craig lék James Bond í nokkrum bíómyndum. Hve mörgum?

2.  Hvað heitir safnið þar sem málverkið af Mónu Lísu er haft til sýnis?

3.  Hversu mörg hár er maður með á höfðinu — svona nokkurn veginn? Eru þau 10 þúsund, 100 þúsund, milljón eða 10 milljónir?

4.  Florence Griffith-Joyner var kona ein sem lést aðeins 38 ára gömul árið 1998. Hún var mikil afrekskona í íþróttum og frægt met sem hún setti árið 1988 stendur enn. Í hvaða grein var það met sett?

5.  Í hvaða ríki Bandaríkjanna er borgin Tampa?

6.  Um árið 440 lék þjóð nokkur lausum hala víða um Evrópu og gerði ýmis hervirki. Konungur þjóðar þessarar lengi vel var nefndur Atli. Hvað kallaðist þjóðin?

7.  Hvaða stórslys varð 15. apríl 1912?

8.  Hver er almennt viðurkennt að hafi fundið upp ljósaperuna?

9.  Á þessum degi árið 1692 voru 50 manns drepnir þar sem heitir Glencoe í Skotlandi og var þar um að ræða uppgjör tveggja helstu valdaætta í hálöndunum. Spruttu af þessu þjóðsögur og söngvar. Hinir myrtu voru nær allir af sömu rammlega skosku ættinni og báru ættarnafnið ... hvaða ættarnafn?

10.  Árið 897 gerðist sá fáheyrði atburður að lík valdamanns eins í Evrópu var grafið upp, ári eftir að hann lést, líkið var dubbað upp í fullan valdaskrúða, og svo var réttað yfir rotnandi líkinu með mikilli viðhöfn fyrir ýmsa meinta glæpi. Þessi valdamaður hét Formosus en hvaða embætti gegndi hann?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fyrirtæki notar lógóið hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Fimm.

2.  Louvre.

3.  Um það bil 10 þúsund.

4.  100 metra hlaupi. Hún á raunar líka metið í 200 metra hlaupi kvenna, svo það telst líka rétt.

5.  Flórída.

6.  Húnar.

7.  Titanic fórst.

8.  Edison.

9.  MacDonald.

10.  Formosus var páfi.

***

Svör við aukaspurningum:

Kjarval málaði málverkið.

Wikipedia notar lógóið.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
6
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár