Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hvert áfallið á fætur öðru hindraði útgáfu bókarinnar

Með­ganga Bók­ar­inn­ar um það sem for­eldr­ar gera þeg­ar börn eru sofn­uð var löng því að ýms­ar erf­ið­ar hindr­an­ir urðu á leið Lindu Loeskow sem myndskreytti sög­una. Hún glímdi við erf­ið veik­indi og stóð óvænt uppi ein og ólétt. Hún neydd­ist í kjöl­far­ið til að flytja frá Ís­landi til að geta séð sér og dótt­ur sinni far­borða. Heið­rún Ólafs­dótt­ir, skap­ari sög­unn­ar, seg­ir að hún sé marg­slung­in, dá­lít­ið drauga­leg og það örli á hræðslu­áróðri en líka skandi­nav­ísku raun­sæi.

Hvert áfallið á fætur öðru hindraði útgáfu bókarinnar

Systkinin Stína og Steinn eru að fara að sofa. Mamma þeirra og pabbi eru búin að lesa fyrir þau og kyssa þau góða nótt en Stína og Steinn skilja ekki af hverju foreldar þeirra þurfa að fara fram.

Systkinin liggja vakandi í kojunum sínum og velta fyrir sér hvaða fullorðinsdót þetta sé eiginlega? Þau spyrja hvort mamma og pabbi séu að fara að halda partí, hvort þjófar hafi komið og stolið þeim. Hvort þau séu að háma í sig sælgæti eða hvort þau hafi kannski breyst í geimverur.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár