Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Meðgangan að Fríríkinu var löng

Fann­ey Hrund Hilm­ars­dótt­ir, lög­fræð­ing­ur og rit­höf­und­ur, fékk fyrst hug­mynd­ina að bók­inni Frírík­inu þeg­ar hún lærði lög­fræði. Síð­an átti hún eft­ir að fara í ferða­lag um heim­inn og búa í eitt ár í Ástr­al­íu til að kynn­ast hug­mynd­inni nógu vel og skrifa sjálfa bók­ina.

Meðgangan að Fríríkinu var löng

Fanney Hrund Hilmarsdóttir var á fjórða ári í laganámi þegar hún fékk fyrst hugmyndina að þeim ævintýraheimi sem síðar varð að bókinni Fríríkið. „Meðgangan var því löng,“ útskýrir hún.

Á skólabekk kynntist hún kenningum réttarheimspekingsins John Rawls og hugmyndum hans að svokölluðum Fávísisfeldi en Fanney útskýrir hann svona: „Hann felur í sér að þeir sem leggjast undir hann tapa sjálfsmeðvitundinni og þeir hafa ekki hugmynd um af hvaða kyni þeir eru, á hvaða aldri, hvaða stétt þeir tilheyra, hvaða starfi þeir sinna eða yfirhöfuð vita neitt um það sem snýr að þeim persónulega. Í þessari sjálfsvitundarlegu óvissu er þeim gert að semja grunnlög samfélagsins.“

Fanney útskýrir að hugmyndin Rawls hafi sætt ákveðinni gagnrýni á þeim tíma sem hún kom út en hún hafi sjálf ekki verið tilbúin að leggja hana undir feld alveg strax. „Ég var ekki alveg tilbúin til að skilja við fávísisfeldinn þarna, sem einhvers konar útópíu eða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Jólabókaflóðið 2021

Allir fuglar fljúga í ljósið eftir langa og djúpa hugleiðslu
ViðtalAllir fuglar fljúga í ljósið

All­ir fugl­ar fljúga í ljós­ið eft­ir langa og djúpa hug­leiðslu

Í bók­inni All­ir fugl­ar fljúga í ljós­ið riðl­ast til­vera ráfar­ans Bjart­ar og lífs­saga henn­ar brýst fram. Auð­ur Jóns­dótt­ir rit­höf­und­ur og skap­ari sög­unn­ar seg­ir að þeg­ar hún ljúki við að skrifa bók líði henni oft eins og hún sé að ranka við sér eft­ir langa og djúpa hug­leiðslu. „Þetta er eins og að hafa far­ið mjög djúpt inn í draum nema núna er draum­ur­inn kom­inn á prent og fólk er að fara að lesa hann,“ seg­ir Auð­ur.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár