Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

594. spurningaþraut: Dauðinn á Níl. Eða var það Gíbraltar?

594. spurningaþraut: Dauðinn á Níl. Eða var það Gíbraltar?

Fyrri aukaspurning:

Af hvaða tegund er hvuttinn á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Ray Davies heitir tónlistarmaður einn. Hvaða hljómsveit leiddi hann?

2.  Í hvaða landi er borgin Winnipeg?

3.  Af hverju er hún kunn í íslenskri sögu?

4.  Hvaða ráðherraembætti gegnir Lilja Alfreðsdóttir nú?

5.  Hvaða starfi gegndu þessir karlmenn allir á 19. öldinni: JohnTyler, James Polk, Zachary Taylor, Millard Fillmore og Franklin Pierce?

6.  Hver skrifaði bókina Dauðinn á Níl, eða Death on the Nile, sem oft hefur verið kvikmynduð?

7.  Hvaða ríki eiga land að Gíbraltar-sundi?

8.  Hvað heitir fyrsti stafurinn í gríska stafrófinu?

9.  Hver samdi hina svonefndu Brandenborgar-konserta?

10.  Mary Shelley hét kona ein sem uppi var á fyrri hluta 19. aldar. Hún samdi eina af frægustu skáldsögum aldarinnar. Um hvað var hún?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða landflæmi má sjá hér að ofan á ögn óvenjulegan hátt?

***

Svör við aðalaspurningum:

1.  Kinks.

2.  Kanada.

3.  Þangað fluttist mikið af Íslendingum á 19. öld.

4.  Viðskipta- og menningarmálaráðherra.

5.  Þeir voru forsetar Bandaríkjanna.

6.  Agatha Christie.

7.  Marokkó, Spánn og Bretland (Gíbraltar).

8.  Alfa.

9.  Bach.

10.  Frankenstein.

***

Svör við aukaspurningum:

Hundurinn er af sortinni Chow Chow.

Kortið sýnir aftur á móti Suðurskautslandið, þegar búið er að bræða ofan af því ísinn!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
5
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“
Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
6
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár