Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

590. spurningaþraut: Nú leikum við bókarheiti

590. spurningaþraut: Nú leikum við bókarheiti

Hér er spurt um nöfn á íslenskum skáldsögum. Alltaf vantar eitthvað í bókarheitið og þið eigið að finna út hvað það er. Aukaspurningarnar snúast hins vegar um erlendar skáldsögur. 

Fyrri aukaspurning:

Myndin hér að ofan er úr kvikmyndagerð skáldsögu sem heitir ... hvað?

***

Aðalspurningar:

1.  Ein af Íslendingasögunum heitir Gunnlaugs saga ...?

2.  Árið 2004 kom út skáldsaga Auðar Jónsdóttur, Fólkið í ...?

3.  Vigdís Grímsdóttir hafði rúmum áratug áður sent frá sér skáldsöguna Ég heiti Ísbjörg, ég er ...?

4.  Ein af skáldsögum Einars Más Guðmundssonar heitir Vængjasláttur í ...?

5.  Elísabet Jökulsdóttir gaf í fyrra út bókina Aprílsólar ... hvað?

6.  Ein af skáldsögum Halldórs Laxness heitir Kristnihald undir ... hverju?

7.  Hallgrímur Helgason skrifaði hins vegar skáldsöguna Konan við ...?

8.  Ein af bókum Guðrúnar Helgadóttur heitir Ástarsaga úr ...?

9.  Ein af skáldsögum Jóns Kalmans Stefánssonar heitir Eitthvað á stærð við ...?

10.  Jóhanna Kristjónsdóttir gaf út ástarsögu fyrir 60 árum sem nefndist Ást á ...?

***

Seinni aukaspurning:

Myndin hér að neðan er úr einni af mörgum kvikmyndaútgáfum af skáldsögunni ...?

*** 

Svör við aðalspurningum:

1.  Ormstungu.

2.  Kjallaranum.

3.  Ljón.

4.  Þakrennum.

5.  Kuldi.

6.  Jökli.

7.  Þúsund gráður.

8.  Fjöllunum.

9.  Alheiminn.

10.  Rauðu ljósi.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er úr sjónvarpsþáttum eftir Sögu þernunnar (Handmaid's Tale).

Sú neðri er bersýnilega eftir sögunni Oliver Twist.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár